Fara í efni

Það eina sem þú þarft í sumar!

Tíska - 20. maí 2021

Við tókum saman klassískar flíkur og fylgihluti sem gott er að eiga í sumar og mörg sumur til!

Ljósar, víðar buxur

Ljósar, víðar buxur eru skyldueign í fataskápinn í sumar. Góðu fréttirnar eru að þær eru útum allt! Hvort sem þú fílar gallabuxur eða hör, joggingefni eða satín- þú getur fundið eitthvað við hæfi.

Geggjaðar buxur á vorsýningu Louis Vuitton. Mynd: IMAXtree.

HÉR ER mælir með

Þessar fá 5 stjörnur af 5 mögulegum frá okkur.

Súper háar upp og beinar niður, alveg eins og við fílum þær! Zara, 6.495 kr.
Weekday í Smáralind er með æðislegt úrval af gallabuxum í beistónum. Þessi tiltekna týpa heitir Ace. Buxurnar frá Weekday fá fullt hús stiga frá okkur.
Svakalega þægilegar frá Lindex, 7.999 kr.
Þessi týpa er í uppáhaldi hjá okkur. Klaufar á hliðinni gefa þeim þennan skemmtilega X-Faktor. Súper þægilegar og uppháar. Zara, 6.495 kr.
Þetta lúkk gæti verið frá The Row! Buxur, Zara, 6.495 kr.
Louis Vuitton vor 2021. Mynd: IMAXtree.
Mynd: IMAXtree.
Koníaksbrúnt leðurbelti við ljósar buxur og bláa skyrtu er kombó sem við getum ekki staðist! Esprit, 6.495 kr.
Rándýrt lúkk úr hörblöndu. Zara, 10.995 kr.

Hlýrabolur og hörskyrta

Eitthvað sem verður að vera til í fataskápnum í sumar.

Næntís-hálsmál á uppáhalds samfellunum okkar. Við viljum eiga þessa týpu í öllum litum! Zara, 2.795 kr.

Litli, hvíti toppurinn

Sjáðu fyrir þér Brigitte Bardot á strönd í Suður-Frakklandi. Þannig væb.

Lindex, 4.999 kr.

Bardot myndi samþykkja þennan!

Zara, 6.495 kr.

Sólgleraugu

Krossum fingur að þau verði límd við okkur í sumar!

Strandtaska

Körfutaska fyrir sólarvörn og sandala!

Gregis, vor 2021. Mynd: IMAXtree.

Steldu stílnum

Sandalar og strigaskór

(Vonandi) það eina sem þarf í sumar!

Rykfrakki og blazer

Louis Vuitton vor 2021. Mynd: IMAXtree.
Monki, Smáralind.
Zara, 12.995 kr.
Esprit, 29.995 kr.
Mynd: IMAXtree.

Litað dagkrem

SPF er nauðsynlegasti fylgihluturinn og litað dagkrem með sólarvörn slær tvær flugur í einu höggi. Hér eru þau sem við mælum með.

Sumarkjóll

Eftir langan vetur dreymir okkur um að geta notað sætan sumarkjól í garðpartíi!

Dásamlega fallegur kjóll úr nýrri sumarlínu H&M.
Hör og aftur hör, við erum að segjykkur það! Zara, 6.495 kr.

La vita è bella! Fögnum sumri!

Meira úr tísku

Tíska

Megabeibin í Mílanó

Tíska

Skrautleg götutíska á tískuviku í London

Tíska

Skórnir og stígvélin sem stílistinn okkar veðjar á í haust

Tíska

Steldu stílnum frá stílstjörnunum

Tíska

Best klæddu konurnar á tískuviku í New York

Tíska

Buxurnar sem svölu stelpurnar klæddust á tískuviku í New York

Tíska

Allt sem þú þarft að vita um hausttrendin 2022

Tíska

Nýjar skólínur frá Dóru Júlíu og Andreu Röfn