Fara í efni

80 hugmyndir að jólagjöfum fyrir hann

Fjölskyldan - 10. desember 2021

Ertu í vandræðum með hvað þú átt að gefa körlunum í þínu lífi? Hér erum við með 80 hugmyndir að jólagjöfum á breiðu verðbili. Þú mátt þakka okkur seinna!

Fyrir þann tískusinnaða

Sjúklega chic sólgleraugu úr smiðju Dior. Optical Studio, 93.300 kr.

Fyrir þann heimakæra

Náttföt eru alltaf góð og nytsamleg jólagjöf.

Zara, 5.495 kr.

Fyrir sportistann

Fyrir dellukallinn

Aarke-kolsýrutækið er smart og praktísk gjöf! Fæst í Líf og list, 32.990 kr.

Fyrir metró-manninn

Í snyrtivörudeild Hagkaups í Smáralind fæst urmull af geggjuðum gjafakössum fyrir mennina í þínu lífi. Við höldum alltaf mikið upp á ilmina frá YSL.

Hér má finna fleiri hugmyndir fyrir alla þá sem eru á jólagjafalistanum þínum.

Allt það sem ég óska mér ert þú!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Brilljant bóndadagsgjafir

Fjölskyldan

55 jólagjafahugmyndir fyrir hana

Fjölskyldan

Sætustu jólafötin á krakkana

Fjölskyldan

Skotheldar hugmyndir að feðradagsgjöf

Fjölskyldan

Ef sveinki hringir inn veikindi…

Fjölskyldan

Hugmyndir fyrir Júró­visjón­partí!

Fjölskyldan

Hugmyndir að mæðra­dags­gjöf

Fjölskyldan

Hugmyndir að sumargjöfum