Feðradagurinn er fullkomið tækifæri til að sýna pabba hversu mikils hann er metinn. Hér finnur þú frábærar hugmyndir að gjöfum fyrir allskonar pabba, allt frá þeim ævintýragjarna til þess heimakæra og allt þar á milli.
Dressmann í Smáralind er með flott úrval af fatnaði og fylgihlutum í tilefni feðradagsins.
Náttföt merkt besta pabbanum úr Dressmann, Smáralind.