Fara í efni

Hugmyndir að mæðra­dags­gjöf

Fjölskyldan - 7. maí 2021

Dagur mikilvægustu konunnar í okkar lífi er á sunnudaginn. Hér eru nokkrar skotheldar hugmyndir að því hvernig hægt er að gleðja mömmur.

Mamma og amma

Smart bolli eftir Arne Jacobsen er falleg gjöf fyrir mömmu og ömmu.

Bollinn fæst í Dúka á 3.290 kr.
Dúka, 3.990 kr.

Dekur og samverustundir

Morgunmatur í rúmið eða kampavín og makrónur á kaffihúsi gleðja mikilvægar mömmur.

Morgunverðarbakki, Líf og list, 12.990 kr.
Sætar syndir eru með geggjað kampavínskaffihús í Smáralind. Bjóddu mömmu á deit!
Þú færð dásamlegan blómvönd í Bjarkarblómum í Smáralind.

Punt og pjatt á Tax Free

Það gæti verið sniðug hugmynd að nýta Tax Free-afsláttinn í Hagkaup í Smáralind til að gera vel við mömmu.

Chanel er með 20% afslátt ofan á Tax Free-afsláttinn.
Lancôme er með dásamlega ilmi á Tax Free-afslætti.
Total Lip Gloss fylgir nú kaupum á uppáhaldsmaskara margra kvenna, Lash Volumizer 38° frá Sensai. Gjöf sem nýtist pottþétt vel!
Elizabeth Arden er með 20% afslátt ofan á Tax Free-afsláttinn. Við elskum líkamskremin frá þeim.

Vinsælu slárnar frá Comma eru góð gjöf!

Comma, 8.490 kr.
Líf og list, 14.380 kr.

Þú færð fallega blómavasa og smart gjafavöru í H&M Home í Smáralind.

H&M Home, Smáralind.
H&M Home, Smáralind.
Dúka, 3.290 kr.

Njótum þess að dekra við mömmu um helgina!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Brilljant bóndadagsgjafir

Fjölskyldan

55 jólagjafahugmyndir fyrir hana

Fjölskyldan

80 hugmyndir að jólagjöfum fyrir hann

Fjölskyldan

Sætustu jólafötin á krakkana

Fjölskyldan

Skotheldar hugmyndir að feðradagsgjöf

Fjölskyldan

Ef sveinki hringir inn veikindi…

Fjölskyldan

Hugmyndir fyrir Júró­visjón­partí!

Fjölskyldan

Hugmyndir að sumargjöfum