Fara í efni

Skotheldar hugmyndir að feðradagsgjöf

Fjölskyldan - 12. nóvember 2021

Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur um helgina og því ekki úr vegi að við komum með nokkrar skotheldar hugmyndir til að gleðja pabbana í okkar lífi.

Fyrir nautnasegginn

Hvað er betra en gæðastund með rjúkandi kaffibolla og spennandi lesefni? Fullkomin gjöf, að okkar mati.

Fyrir þann tískusinnaða

Ef þú vilt dressa karlinn upp!

Rakspíri er alltaf klassísk gjöf. Yves Saint Laurent klikkar ekki þegar kemur að kynþokkafullum ilmum.

Munið Tax Free í Hagkaup, Smáralind!
Sniðugur hleðsluplatti sem er líka heimilisprýði. Geggjuð hugmynd að gjöf! Epli, 12.490 kr.

Fyrir sportistann

Rakspírarnir frá Prada eru einstakir. Fást í Hagkaup, Smáralind og eru á Tax Free þessa dagana.

Fyrir þann heimakæra

Til hamingju með daginn ykkar, elsku pabbar!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Sætustu skólafötin

Fjölskyldan

Stílistinn okkar fann það besta á útsölu

Fjölskyldan

Loksins eitthvað nýtt og spennandi að gera með krökkunum!

Fjölskyldan

45 hugmyndir að mæðradags­gjöfum

Fjölskyldan

Sætustu barnafötin fyrir sumarið

Fjölskyldan

50 hugmyndir að sumargjöfum

Fjölskyldan

Kærkomnar konudagsgjafir

Fjölskyldan

22 hugmyndir til að gleðja ástina á Valentínusar­daginn