Fara í efni

Sandra Arnardóttir

Markaðsstjóri

Sandra er Markaðsstjóri Smáralindar en var áður verkefnastjóri markaðsdeildar í átta ár. Sandra hefur komið að öllu því helsta í markaðsmálum Smáralindar, allt frá því að skipuleggja stóra viðburði eins og Miðnæturopnanir til innleiðingar á nýjum markaðsherferðum. Sandra er með BS.c í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniháskóla Íslands, Diplóma í verkefnastjórnun og stundar Mastersnám í Alþjóðaviðskiptum í Háskólanum á Bifröst. Hún er tvíburamamma sem elskar allt sem viðkemur fjölskyldunni, tísku, hönnun, útiveru og hreyfingu.