VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Við þurfum enga afsökun til að halda upp á ástina en Valentínusardaginn er ekki verri en hver annar. Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum sem eru tilvaldar til að gleðja betri helminginn á degi ástar.
Þegar við erum heilbrigð gerum við allt betur. Heilsufarsmæling í Lyfju er gjöf sem getur skipt sköpun og heldur áfram að gefa út lífið þar sem mælingarnar geta gefið góða sýn á almennt heilbrigði og metið líkur á að þróa með sér lífstílssjúkdóma. Gjafabréf í heilsufarsmælingu styðir við heilbrigðan lífsstíl og vellíðan.
Sexí undirföt eru skemmtileg gjöf á Valentínusardaginn!