Fara í efni

40 hugmyndir að brilljant bóndadagsgjöfum

Fjölskyldan - 19. janúar 2023

Ef þig vantar hjálp við að finna eitthvað til þess að gleðja karlinn á bóndadaginn, þá erum við með þetta. Þú þakkar okkur bara seinna!

Persónulegt

Það er alltaf fallegt að gefa pabba eitthvað sem er sérmerkt honum eða skart með upphafsstöfum betri helmingssins.
Gjafaboxið inniheldur ferðamál, handspritt og taupoka með áletrunum Mom eða Daddy. Dúka, 11.990 kr.
Dúka, 2.792 kr.
Hringur frá Orrafinn sem hægt er að áletra, Meba, 33.500 kr.
Stuðningsmannahringur sem hægt er að áletra í auðu reitina, upphafsstafi eða dagssetningu. Jón og Óskar, 13.900 kr.

Fyrir matgæðinginn

Ef maðurinn þinn elskar að gera vel við sig í mat og drykk eru þessar gjafir tilvaldar.
Fylltu þennan af uppáhaldsdrykknum hans! Snúran, 10.900 kr.
Súkkulaðihringur, Epal, 1.850 kr.
Viskísteinar, Epal, 8.400 kr.
Te á ferðinni! Teferðaflaska, Snúran, 5.900 kr.
Líf og list, 12.790 kr.
Steikarhnífur og skurðarbretti, Snúran, 9.900 kr.
Bjórsmökkunarsett, Líf og list, 3.390 kr.
Ferðamál, Te og kaffi, 5.495 kr.
Bjóddu honum í börger og meððí á Sport og grill í Smáralind. Toppnæs!

Fallegar flíkur og fylgihlutir

Náttföt frá Ralph Lauren, Herragarðurinn, 19.980 kr.
Herragarðurinn, 14.980 kr.
Inniskór frá Tommy Hilfiger, Steinar Waage, 10.995 kr.
Líf og list, 11.960 kr.
Kultur menn, 13.995 kr.
Herragarðurinn, 14.980 kr.
Bolur frá Paul Smith, Kultur menn, 12.995 kr.
Galleri 17, 8.995 kr.
Tölvutaska, Jack & Jones, 3.594 kr.
Sokkar frá Paul Smith, Kultur menn, 3.995 kr.
Galleri 17, 8.995 kr.
Sokkar frá Ralph Lauren, Herragarðurinn, 7.980 kr.
Esprit, 3.637 kr.
Jack & Jones, 8.990 kr.
Air, 9.995 kr.
Timberland er með 20% af nýrri vöru frá 20.-22. janúar. Hægt að gera góð kaup á gæðavöru á útsölunni líka.

Geggjaðar græjur

Fyrir græjukallinn þinn, við þekkjum hann allar.
Fallega hannaður standur fyrir Magsafe hleðslu, Epli, 3.990 kr.
Rafnuddrúlla, Nova, 3.990 kr.
Kjöthitamælir, Síminn, 18.990 kr.
Píluspjald, Útilíf, 15.990 kr.

Vellyktandi

Rakspíri er klassísk og góð gjöf og eitthvað sem er alltaf hægt að gleðja með.
20% afsláttur! Gucci Guilty, Hagkaup, 12.399 kr.
20% afsláttur! Born in Roma Uomo frá Valentino, Hagkaup, 9.119 kr.
Boss gjafasett, Lyfja, 13.598 kr.
20% afsláttur, Burberry Hero, Hagkaup, 9.599 kr.
Calvin Klein Defy-gjafasett, Lyfja, 8.798 kr.
Diesel-gjafasett, Lyfja, 5.98 kr.
20% afsláttur! Armani Code gjafasett, Hagkaup, 8.639 kr.
Raksturssett frá The Body Shop, 7.790 kr.
Skeggolía, Epal, 5.900 kr.
Ferðasett frá Men´s Society, Snúran, 5.500 kr.

Fyrir bókaunnandann

Góð bók gleður, svo mikið er víst.
Penninn Eymundsson, 3.999 kr.
Penninn Eymundsson, 5.699 kr.
Penninn Eymundsson, 3.199 kr.

Skart frá hjartanu

Segðu það með skarti? Þessir fallegu skartgripir myndu án efa gleðja betri helminginn.
Jens, 12.900 kr.
Þú ert akkerið mitt! Meba, 15.980 kr.
Bóndadagurinn er 20. janúar, komdu við í Smáralind og græjaðu eitthvað fallegt fyrir karlinn!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Sætustu skólafötin

Fjölskyldan

Stílistinn okkar fann það besta á útsölu

Fjölskyldan

Loksins eitthvað nýtt og spennandi að gera með krökkunum!

Fjölskyldan

45 hugmyndir að mæðradags­gjöfum

Fjölskyldan

Sætustu barnafötin fyrir sumarið

Fjölskyldan

50 hugmyndir að sumargjöfum

Fjölskyldan

Kærkomnar konudagsgjafir

Fjölskyldan

22 hugmyndir til að gleðja ástina á Valentínusar­daginn