VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Nú fer að líða að spennandi upphafi hjá mörgum fjölskyldum þegar skólarnir byrja aftur. Svo eru það þau sem eru að fara í skóla í fyrsta sinn. Úff! Stílisti HÉR ER tók saman skólatöskur, föt og skó sem gott er að hafa klárt fyrir skólann.