Fara í efni

Hugmyndir að bóndadagsgjöf

Fjölskyldan - 20. janúar 2025

Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag, 24. janúar og því ekki úr vegi að hafa augun opin fyrir bóndadagsgjöf fyrir þinn besta mann. Hér eru nokkrar hugmyndir!

Hagkaup er með 20% afslátt af karlailmum og völdum snyrtivörum til 26. janúar í tilefni bóndadagsins.

Ombré Leather ilmur frá Tom Ford í ferðastærð, Hagkaup, 6.999 kr.
Gucci Guilty sturtusápa, Hagkaup, 4.059 kr.
Stelton-pressukanna, Líf og list, 13.650 kr.
Snyrtitaska frá 66°Norður, 13.650 kr.
Boss kortaveski, Herragarðurinn, 8.988 kr.
Andlitsskrúbbur, -hreinsir og -krem frá Clinique fyrir herrann, fæst í Hagkaup.
Salomon-hlaupaskór, Útilíf, 17.940 kr. (á 40% afslætti á útsölu)
Hagkaup, 5.199 kr.
Weekday bómullarbolirnir eru skyldueign í fataskápinn!
Valentino ilmur, Hagkaup, 13.999 kr.
Ultima Thule-bjórglös, Epal, 10.850 kr.
Abercrombie-ilmur, Hagkaup, 7.799 kr.
Armband sem hægt er að láta áletra, Meba, 11.000 kr.
Boss-sturtusápa, Hagkaup, 5.499 kr.
Better Man er áhugaverð kvikmynd um ævi stórstjörnunnar Robbie Williams og er væntanleg í Smárabíó 30. janúar. Tilvalin deitmynd!
Náttbuxur frá Ralph Lauren á 40% afslætti í Herragarðinum, 7.788 kr.
Hlýir inniskór frá Tommy Hilfiger, Steinar Waage, 8.997 kr.
Dásamlega ferskur ilmur og hár- og líkamssápa frá The Body Shop, 4.880 kr.
Nike stuttermabolur, Air, 5.995 kr.
Frakki frá Matinique á útsölu í Kultur menn, 19.998 kr.
Zara, 10.995 kr.
Ralph Lauren-skyrta á útsölu í Herragarðinum, 16.188 kr.
Fallegur rúskinnsjakki fyrir vorið úr Dressmann.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Smart stuttermabolur á útsölu í Galleri 17, 2.498 kr.
Zara, 11.995 kr.
Sniðugt úraskrín fyrir þann sem safnar úrum! Meba, 13.900 kr.
Gull af manni-kort, Líf og list, 740 kr.
Le Male Elixir frá Jean Paul Gaultier er sívinsæll fyrir herrann! Hagkaup, 16.999 kr.
Þú færð tvo fyrir einn í þessari húðvöru sem auðveldar ofurþægilegan nærrakstur og nærir húðina í leiðinni. Hagkaup, 7.499 kr.
Pabbabolli, Dúka, 3.790 kr.
Íslensk knattspyrna, Penninn Eymundsson, 5.999 kr.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Sparidress fyrir mömmurnar

Fjölskyldan

Tískugúrú gefa góð ráð fyrir fermingar­daginn

Fjölskyldan

Fermingartískan 2025 í Galleri 17

Fjölskyldan

Góð ráð stjörnustílista fyrir fermingar­veisluna

Fjölskyldan

Sætar skreytingar fyrir fermingar­veisluna

Fjölskyldan

Fermingar­tískan fyrir stráka 2025

Fjölskyldan

Fermingar­tískan fyrir stelpur 2025

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið