Fara í efni

Fermingar­tískan 2021

Fjölskyldan - 8. febrúar 2021

Ljósmyndarinn Íris Dögg Einarsdóttir tók gullfallegar myndir af fermingarbörnum árins fyrir Galleri 17. Rómantískir blúndukjólar og perlufylgihlutir halda velli á milli ára í fermingartískunni.

Rómantískir blúndukjólar halda velli í fermingartískunni og perlur og pastellitir eru alltaf viðeigandi.

Myndir: Íris Dögg Einarsdóttir

Perlufylgihlutir eru enn hámóðins. Takið líka eftir því hversu falleg förðunin og hárgreiðslan er. Náttúrulegt og næs, ekkert eitís hárlakk hér!

Förðun og hár: Ingunn Sigurðardóttir og Viktoría Sól Birgisdóttir.

Klassískir jakkafatajakkar, gallabuxur og strigaskór eða Dr. Martens er klassískt kombó fyrir fermingardrengi.

Lúkk sem eldist bókað vel!

Hér sést hversu vel allskyns skótau passar við litla, hvíta dressið. Nudelitaðir hælaskór, Dr. Martens og strigaskór.

Fölblátt og fabjúlös!
Rósótt og rómantískt!

Fylgihluturnir fullkomna svo útlitið á fermingardaginn!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin

Fjölskyldan

Dúndurdílar á Kauphlaupi

Fjölskyldan

Allt klárt fyrir Hrekkjavöku