Fara í efni

Góð kaup á Miðnæturopnun Smáralindar

Fjölskyldan - 4. október 2022

Miðnæturopnun í Smáralind er góður staður til að vera á, hvort sem þú vilt byrja snemma að undirbúa jólin eða vilt tríta þig og þína. Flestar verslanir eru með 20% afslátt af öllu og því margt vitlausara en að gera sér glaðan dag og kíkja í Smáralind 5. október.

Þú getur fengið fallega eyrnalokka frá Sif Jakobs fyrir fagurkerann í þínu lífi á góðu verði!

Sif Jakobs, Meba, 11.900 kr.
Sif Jakobs, Meba, 11.900 kr.

Hugsanlegar jólagjafir?

Hvernig væri að byrja snemma í ár og kaupa eins og nokkrar jólagjafir á góðum díl? Flestar verslanir Smáralindar bjóða 20% afslátt á Miðnæturopnun. Hér eru nokkrar hugmyndir.
Sloppur er klassísk jólagjöf! Karakter, 17.995 kr.
Ilmkerti á borð við uppáhaldið okkar, Dimma frá Urð, er yndisleg gjöf. Snúran, 5.990 kr.
Polaroid-myndavél er geggjuð gjöf! A4, 16.990 kr.
Dekur-gjafasett er yndisleg gjöf að gefa eða þyggja. Dúka, 8.792 kr.
HAY er með dásamlega gjafavöru fyrir heimilið. Penninn Eymundsson, 12.999 kr.
Góðir gönguskór frá North Face, Útilíf, 39.990 kr.
Burstasettin frá Mykitco eru brilljant gjöf! Elira, 16.490 kr.
Sængurverasett fyrir barnið frá Blómkolli er gjöf sem eldist vel. Dúka, 10.392 kr.
Vönduð sólgleraugu eru óvenjuleg en súpersniðug jólagjöf.
Fendi, Optical Studio, 44.600 kr.
Ray Ban, Optical Studio, 22.200 kr.

Fyrir börnin

Nú er tíminn til að gera góð kaup á krakkana fyrir veturinn sem framundan er.
Dásamleg ullarföt úr Name it, 5.790/3.790 kr.
Geggjuð Timberland-kuldastígvél, Timberland, 17.990 kr.
Air, 5.995 kr.
Ecco-kuldaskórnir eru æði! Skórnir þínir, 14.995 kr.
Ecco, Skórnir þínir, 12.995 kr.
Hlý og góð fyrir veturinn frá Icewear, 19.990 kr.
Air, 16.995 kr.
Útilíf, 21.990 kr.

Fyrir hana

Það er í góðu lagi að gera vel við sig á Miðnæturopnun!
Vila, 16.990 kr.
Ullarblöndukápa, Esprit, 43.995 kr.
Aðventudagatal, The Body Shop, 23.990 kr.
Klassísku 501 frá Levi´s eru klassísk kaup.
Smart íþróttatoppur frá Nike, Air, 10.995 kr.
Highlight og contour-palletta frá MAC, 11.990 kr.
Stígvél frá Jeffrey Campbell, GS Skór, 46.995 kr.
Kúrekastígvél frá Jeffrey Campbell, GS Skór, 59.995 kr.
Sorel-kuldaskór, Steinar Waage, 29.995 kr.
Kaupfélagið, 32.995 kr.
Áramótadressið fundið? Selected, 29.990 kr.
MAC er með 20% af öllu og þá eru jólin! Glow Play-kinnalitirnir frá þeim eru dásemd. Mælum 100% með!
MAC, 7.290 kr.
20% af öllu í Lindex þýðir að við þurfum að fjárfesta í uppáhaldsbrjóstahaldaranum okkar. Mælum með þessum!

Jóladagatalið frá Elira Beauty er jólagjöfin frá þér til þín! Þetta einstaka dagatal inniheldur 19 vörumerki og 30 mismunandi vörur og í forsöludagatölunum leynast yfir 30 gullmiðar sem innihalda td. förðunarnámskeiði hjá Hörpu Kára að andvirði 70 þús, Mykitco-burstasett, farðanir og fl. Dagatalið kostar 34.990 kr. og inniheldur verðmæti að upphæð 90.000 kr. Fyrstir koma, fyrstir fá!

Elira, 34.990 kr.

Fyrir hann

Dressmann er með 20% af öllu og þá er nú sniðugt að gera góð kaup fyrir herrana í þínu lífi. Kósí náttföt eru sniðug gjöf.
Tommy Hilfiger-peysa, Kultur menn, 33.995 kr.
Gullfallegur frakki, Selected, 39.990 kr.
Fyrir pabba!
Nú er tilvalið að gera góð kaup á merkjavöru í Herragarðinum.
Fallegur bomber-jakki frá Dressmann.
Ullarjakki, Jack & Jones, 16.990 kr.
Legends stuttermabolur, Jack & Jones, 5.990 kr.

Jólin eru farin að birtast í verslunum

Jólalínan frá Finnsdottir er svo falleg! Snúran, 7.290 kr.
Jólapakkningarnar frá The Body Shop eru tilvaldar undir jólatréð eða til að dekra við sig í aðdraganda jóla, The Body Shop, 4.340 kr.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin

Fjölskyldan

Dúndurdílar á Kauphlaupi

Fjölskyldan

Allt klárt fyrir Hrekkjavöku

Fjölskyldan

Megadílar á Miðnæturopnun! Stílisti velur brot af því besta

Fjölskyldan

Sætustu skólafötin

Fjölskyldan

Stílistinn okkar fann það besta á útsölu