Fara í efni

Hugmyndir að mæðradags­gjöf 2024

Fjölskyldan - 8. maí 2024

Við viljum að mæður fái alltaf þá ást og þakklæti sem þær eiga skilið en mæðradagurinn er góð leið til að minna okkur á að upphefja okkar bestu konur. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að mæðradagsgjöf, ef þú hefur tök á að gera extra vel við þína bestu.

Fallegt mömmu-hálsmen frá 1104, Meba, 6.990 kr.
Mæðradagshjarta, Líf og list, 4.650 kr.
Mömmubolli frá Design Letters, Dúka, 3.290 kr.
Frá konu til konu, ljóð þrykkt á endurunninn pappír. Hvatning til kvenna að vera besta útgáfan af sjálfri sér. Líf og list, 3.650 kr.
Mömmu hálsmen, SIX, 5.995 kr.
Mamma armband, Meba, 7.490 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Þægindi fyrir mömmu í Crocs! Þessir eru svolítið mikið sætir á litinn. Kaupfélagið, 8.995 kr.
Jón og Óskar, 14.400 kr.
Georg Jensen-hálsmen, Jens, 32.900 kr.
Að gefa súkkulaði og lakkrís er góð leið til að tjá ást sína. Epal, 5.950 kr.
Polo Ralph Lauren-klútur, Mathilda, 14.990 kr.
Ilmkertasett frá Skandinavisk, Epal, 8.800 kr.
Taska frá Malene Birger, Karakter, 16.995 kr.
Ilmkerti frá Anine Bing, Mathilda, 14.990 kr.
Sonic andlitsbursti 5 in 1 er tæki sem hjálpar þér að djúphreinsa húðina, undirbúa hana til að móttaka húðvörur, berjast gegn öldrunareinkennum eða einfaldlega láta þér líða úthvílda með yndislegu nuddi. Hagkaup, 4.999 kr.
Taska frá Gianni Chiarini, Dúka, 39.990 kr.
Gucci Guilty Body Lotion, Hagkaup, 7.599 kr.
Góð bók er gjöf sem gleður. Penninn Eymundsson, 4.299 kr.
Gjafasett frá Angan sem inniheldur handgert baðsalt og saltskrúbb með villtum íslenskum jurtum sem afeitra, skrúbba og mýkja húðina. Lyfja, 5.898 kr.
Ariana Grande Mod Vanilla fyrir ungu mæðurnar, Hagkaup, 6.999 kr.
Divine frá Jean Paul Gaultier, Hagkaup frá 6.999 kr.
Ceramid Retinol-gjafakassi frá Elizabeth Arden sem inniheldur Retinol ambúlur 30 stk, Ceramid andlitshreinsi og Ceramid næturkrem. Hagkaup, 9.999 kr.
Gjafasett frá Lancôme sem inniheldur La Vie est Belle EDP, La Vie est Belle EDP ferðasprey, La Vie est Belle Body Lotion 50 ml og Hypnôse míní maskara. Hagkaup, 17.399 kr.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Allt fyrir skemmtilega skólabyrjun

Fjölskyldan

Sumarmyndin sem allir hafa beðið eftir er komin í bíó

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin