Glimmer og glans
Glimmer, glans og gleði fylgja hátíðinni á hverju ári og barnafötin fara ekki varhluta af þessu trendi.
Flauel
Hvað er hátíðlegra en spariföt úr sléttflaueli? Nostalgíutrend sem við elskum.
Klassík
Stundum er klassíkin bara best.
Flottir fylgihlutir
Sem setja punktinn yfir i-ið!