Fara í efni

Jólagjafa­hugmyndir fyrir hann

Fjölskyldan - 9. desember 2022

Hér eru nokkrar hugmyndir að jólagjöfum fyrir mennina í þínu lífi sem við vonum að hjálpi þér kannski örlítið við höfuðverkinn sem getur fylgt því að finna hina einu réttu gjöf.

Græjur

Sjöstrand-espressovél, Epli, 49.900 kr.
Apple Tv, Epli, 29.990 kr.
Beats-heyrnatól, Epli, 29.990 kr.
Golfpoki frá J. Lindeberg, Kultur menn, 119.995 kr.
Rafskúta, Nova, 49.990 kr.
Nuddbyssa, Penninn Eymundsson, 24.999 kr.
Pílusett, Útilíf, 29.990 kr.
Karókígræja, Nova, 12.990 kr.
Kolsýrutæki frá Aarke, Líf og list, 32.990 kr.
Góð bók er möst á jólum og yndisleg jólagjöf. Reykjavík eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur vermir annað sætið á vinsældalista Pennans Eymundssonar um þessar mundir.

Hlýja

Esprit, 6.495 kr.
66°Norður, 35.000 kr.
Steinar Waage, 7.995 kr.
Icewear, 27.990 kr.
Esprit, 37.495 kr.
Zara, 3.495 kr.
GS Skór, 39.995 kr.

Bling!

Armband frá Orrafinn, Meba, 18.800 kr.
Jens, 9.900 kr.
Boss-úr, Meba, 57.900 kr.
Úr frá Maserati, Jón og Óskar, 29.900 kr.
Er betri helmingurinn akkerið í lífi þínu? Segðu það með skarti! Hringur frá Orrafinn, Meba, 29.900 kr.

Kósí

Náttfatasett, Selected, 11.990 kr.
Inniskór frá Tommy Hilfiger, Steinar Waage, 10.995 kr.
Náttbuxur frá Ralph Lauren, Herragarðurinn, 12.980 kr.
Kósí náttsloppur úr Dressmann.
Náttfatasett og sokkapar, Zara, 10.995 kr.
Sæt sokkaþrenna, Jack & Jones, 2.590 kr.
Calvin Klein-nærbuxnaþrenna, Galleri 17, 8.995 kr.
Dekursett frá The Body Shop, 9.990 kr.

Ilmir

Ilmvatn og sturtusápa frá Boss, Lyfja, 9.562 kr.
Burberry Hero, Hagkaup, 11.999 kr.
Rakspíri og andlitskrem frá YSL, Hagkaup, 11.999 kr.
Rakspíri og sturtusápa frá David Beckham, Lyfja, 2.399 kr.

Smartheit

Hettupeysa frá Ralph Lauren, Herragarðurinn, 24.980 kr.
Herragarðurinn, 44.980 kr.
Stígvél frá Lloyd, Steinar Waage, 29.995 kr.
Zara, 21.995 kr.
Tölvutaska, Jack & Jones, 5.990 kr.
Sólgleraugu frá Ray Ban, Optical Studio, 29.600 kr.
Sólgleraugu frá Tom Ford, Optical Studio, 71.600 kr.

Fyrir nautnasegginn

Viskíglös og klakar, Snúran, 5.790 kr.
Dúka, 3.590 kr.
Kaffigjafakassi, Te og kaffi, 5.995 kr.
Ferðamál, Te og kaffi, 3.995 kr.
Vínkælir, Snúran, 13.990 kr.

Sportið

Oakley-skíðagleraugu, Optical Studio, 35.200 kr.
J. Lindeberg golf-polobolur, Kultur menn, 15.995 kr.
Jakki frá Nike, Air, 46.995 kr.
Gönguskór frá The North Face, Útilíf, 39.990 kr.
Asics-íþróttaskór, Útilíf, 37.992 kr.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Sætustu skólafötin

Fjölskyldan

Stílistinn okkar fann það besta á útsölu

Fjölskyldan

Loksins eitthvað nýtt og spennandi að gera með krökkunum!

Fjölskyldan

45 hugmyndir að mæðradags­gjöfum

Fjölskyldan

Sætustu barnafötin fyrir sumarið

Fjölskyldan

50 hugmyndir að sumargjöfum

Fjölskyldan

Kærkomnar konudagsgjafir

Fjölskyldan

22 hugmyndir til að gleðja ástina á Valentínusar­daginn