Mjúkir pakkar eins og náttföt og sokkar og harðir pakkar eins og þroskaleikfang eða bók eru góðar gjafir fyrir þau yngstu.
Að finna gjöf fyrir unglinginn getur verið krefjandi. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir til að létta ykkur leitina.
Gleðileg jól!