Fara í efni

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan - 4. desember 2023

Það getur verið vandasamt að finna réttu gjöfina fyrir börnin og unglingana sem kostar ekki hvítuna úr augunum. Hér eru nokkrar skotheldar gjafir á góðum prís til að hjálpa ykkur við leitina.

Náttföt, sokkar, inniskór og sloppur eru æðislegar jólagjafir á barnið sem nýtast vel. Þessi sæti er úr Zara.

Mjúkir pakkar eins og náttföt og sokkar og harðir pakkar eins og þroskaleikfang eða bók eru góðar gjafir fyrir þau yngstu.

Falleg náttföt úr Zara, 3.590 kr.
Minnisspil, Epal, 1.800 kr.
Hrikalega sætir inniskór, Lindex, 4.899 kr.
Jólanáttgalli, Name it, 4.390 kr.
Fallegur smekkur, Líf og list, 3.950 kr.
Hekluð hringla, Epal, 3.450 kr.
Lion King-náttföt, Zara, 3.595 kr.
Dublo fyrir þau yngstu, Kubbabúðin, 4.399 kr.
Æðislegur náttgalli, Lindex, 3.999 kr.
Krúttleg Múmín-peysa, Líf og list, 4.550 kr.
Sætar risaeðlur úr H&M Home.
Orri óstöðvandi er á óskalista margra barna og hvað er betra en góð bók á jólum? Penninn Eymundsson, 3.899 kr.
Mjúkur flíssloppur, Zara, 4.495 kr.
Hlýir og sætir inniskór, Lindex, 4.899 kr.
Hátíðlegir inniskór, Name it, 4.990 kr.
Lítið eldhús, Søstrene Grene, 4.180 kr.
Skemmtilegt spil fyrir risaeðluáhugafólkið, A4, 3.999 kr.
Labradorhvolp vantar gott heimili! Penninn Eymundsson, 3.199 kr.
Sætur pandabrúsi fyrir skólann! A4, 2.999 kr.
Láru-bækurnar eru sívinsælar, Hagkaup, 1.749 kr.
Jólasokkar, Zara, 1.295 kr.
Sílófónn úr Søstrene Grene, 1.180 kr.
Skartgripaskrín, Zara, 3.295 kr.
Kósí jólanáttföt, Zara, 3.595 kr.
Hvolpasveitarnáttföt, Zara, 3.595 kr.
A4, 3.599 kr.
Púsl er góð gjöf fyrir alla fjölskylduna, A4, 3.679 kr.
Geggjaður gítar, Søstrene Grene, 3.980 kr.
Star Wars-kubbar, Kubbabúðin, 4.499 kr.
Samverustundir eru besta gjöfin. Hægt er að kaupa gjafabréf í Fótboltalandi sem er hin besta skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Fótboltaland, 2.990 kr.

Að finna gjöf fyrir unglinginn getur verið krefjandi. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir til að létta ykkur leitina.

Hettupeysa frá 4F, 3.790 kr.
Stafahálsmen er góð hugmynd! Six, 3.995 kr.
Joggingpeysa, Zara, 3.595 kr.
Levi´s belti kemur að góðum notum. Levi´s, 4.990 kr.
Smart hálskeðja sem er hámóðins! Six, 2.995 kr.
Þú færð gjafabréf í Lasertag í Smárabíó, 1.850 kr.
Æfingabolur frá Under Armour á góðum prís! Útilíf, 2.990 kr.
Náttföt eru æðisleg jólagjöf. Lindex, 4.899 kr.
Fallegt hulstur fyrir símann. Blekhylki-Símaveski, 3.000 kr.
Trendí hringur frá Vero Moda, 2.790 kr.
Teikni- og skissusett fyrir listamanninn- og konuna. A4, 1.999 kr.
Mittistaska frá Icewear, 4.990 kr.
Fyrir bestu vinina! Six, 1.495 kr.
Poki undir íþróttaskóna, Air, 4.995 kr.
Hver elskar ekki nýja, hlýja sokka? 66°Norður, 2.900 kr.
Monki er með allskyns skart á góðum prís.
Nærbuxnatvenna frá Levi´s, 3.490 kr.
Bakpoki frá Nike, Air, 3.995 kr.
Þú finnur töff skart og fylgihluti á góðum prís í Weekday, Smáralind.
Vinkonulyklakippa, Six, 3.995 kr.
Hanskar frá Nike, Air, 4.495 kr.
Nike húfa, Air, 3.995 kr.
Leggings, Zara, 2.495 kr.
Carhartt húfa, Galleri 17, 4.995 kr.
Snyrtitaska, Six, 3.995 kr.
Fótboltastjörnubók um Messi, Hagkaup, 1.799 kr.
Ægir húfa frá 66°Norður, 4.500 kr.
Útilíf, 4.500 kr.
Mittistaska úr Six, 3.995 kr.
Pub Quiz, Penninn Eymundsson, 1.199 kr.
Vero Moda, 2.590 kr.
Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að jólagjöf fyrir pjattrófuna!
Fullkomin augnskuggapalletta frá NYX, Hagkaup, 4.995 kr.
Hitalausar krullur, Elira, 4.990 kr.
Snyrtitaska frá Nivea, Hagkaup, 1.899 kr.
Maskaratvenna frá Maybelline, Lyfja, 4.598 kr.
Born To Shine, Rakspíri frá Police, Lyfja, 4.998 kr.
Fullkomin húðrútína fyrir þau sem eru með olíukennda húð eða bólur. The Body Shop, 4.990 kr.
Beauty Blenderinn er geggjuð gjöf fyrir förðunaráhugamanneskjuna í þínu lífi. Elira, 4.490 kr.
Snyrtivörutaska, Elira, 2.990 kr.
Ilmur og sturtusápa með goðsagnakennda White Musk-ilminum frá The Body Shop, 4.880 kr.
Gjafasett frá Adidas, Hagkaup, 2.199 kr.
Augnskuggaburstasett, Elira, 3.990 kr.
Nivea-gjafakassi, Hagkaup, 2.299 kr.
Dásemdar glossatríó frá NYX, Hagkaup, 3.895 kr.
Við elskum Real Techniques-burstana, Hagkaup, 4.309 kr.
Gjafakassi frá David Beckham, Lyfja, 4.598 kr.
Gleðileg jól!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Allt fyrir skemmtilega skólabyrjun

Fjölskyldan

Sumarmyndin sem allir hafa beðið eftir er komin í bíó

Fjölskyldan

Hugmyndir að mæðradags­gjöf 2024

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin