Fara í efni

Jólagjafir undir 5.000 kr.

Fjölskyldan - 16. nóvember 2022

Jólagjafavefur Smáralindar er kominn í loftið en hann er stútfullur af góðum hugmyndum að gjöfum fyrir alla fjölskylduna og á breiðu verðbili. Hér laumum við að ykkur nokkrum hugmyndum að jólagjöfum sem allar eru undir 5.000 krónum.

Fyrir börnin

Það er sko vel hægt að gleðja litla fólkið á jólum án þess að það þurfi að kosta of mikið.
Lindex, 3.599 kr.
Lindex, 1.599 kr.
Útilíf, 4.990 kr.
Name it, 4.990 kr.
66°Norður, 3.500 kr.
66°Norður, 4.500 kr.
Zara, 3.795 kr.
Penninn Eymundsson, 3.899 kr.
Name it, 3.990 kr.
Smekkur, Dúka, 3.390 kr.
Zara, 4.595 kr.
Penninn Eymundsson, 4.459 kr.
Icewear, 2.990 kr.
Penninn Eymundsson, 3.629 kr.

Fyrir hana

Hvort sem þú vilt gleðja bestu vinkonuna, mömmu, ömmu, frænku eða tengdó geturðu fundið finna fallega gjöf á góðu verði. Hér eru nokkrar hugmyndir sem okkur líst vel á.
Mest seldi ilmurinn frá Zara og hann er eau de parfum! Zara, 3.995 kr.
Lindex, 3.599 kr.
Shea snyrtitaska frá The Body Shop, 3.690 kr.
Gullfallegt dagatal fyrir nýja árið frá Heiðdísi, Epal, 4.950 kr.
Epal, 4.950 kr.
Rúmgóð taska frá Zara, 4.995 kr.
Þrjú pör af eyrnalokkum, Zara, 1.995 kr.
Við elskum kaffibollana frá Kahla, Dúka frá 1.690 kr.
Vero Moda, 4.990 kr.
Mjúkar karamellur frá Lentz, Epal, 3.400 kr.
Vila, 2.990 kr.
Rúllukragapeysa frá Zara, 4.995 kr.
Inniskór frá HAY, Penninn Eymundsson, 3.899 kr.

Fyrir hann

Vantar þig hugmynd fyrir kærastann, pabba, afa eða bróður?
Dressmann, 2.990 kr.
Snyrtitaska frá TAKK, Epal, 4.900 kr.
Dressmann, 4.990 kr.
The Body Shop, 2.290 kr.
Jack & Jones, 3.990 kr.
Zara, 4.995 kr.
Favourite-kaffibollarnir frá Design Letters koma með ýmsum skilaboðum. Dúka, 3.290 kr.
Esprit, 4.295 kr.
Zara, 2.795 kr.
66°Norður, 3.200 kr.
Merino-ullargöngusokkar, Útilíf, 3.990 kr.
Icewear, 3.990 kr.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Loksins eitthvað nýtt og spennandi að gera með krökkunum!

Fjölskyldan

45 hugmyndir að mæðradags­gjöfum

Fjölskyldan

Sætustu barnafötin fyrir sumarið

Fjölskyldan

50 hugmyndir að sumargjöfum

Fjölskyldan

Kærkomnar konudagsgjafir

Fjölskyldan

22 hugmyndir til að gleðja ástina á Valentínusar­daginn

Fjölskyldan

40 hugmyndir að brilljant bóndadagsgjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafa­hugmyndir fyrir hann