Fara í efni

Konudags­gjafir sem gleðja á breiðu verðbili

Fjölskyldan - 18. febrúar 2022

Ef þú ert í vandræðum með það hvernig þú getur glatt konuna í þínu lífi á konudaginn um helgina ertu á réttum stað. Hér eru yfir 40 hugmyndir að gjöfum á breiðu verðbili.

Fyrir sælkerann

Súkkulaði og sjampó er kombó sem klikkar ekki!
Í Snúrunni er hægt að fá snilldar gjafapakka. Þessi sælkerapakki inniheldur fagurgrænan bakka frá Finnsdóttur, Sambó nammi, littala viskastykki, Byon ostahnífa og Lie Gourmet fig sultu og fig confit.
Epal, 2.550 kr.
Epal, 2.350 kr.

Fyrir dekurrófuna

Dekurpakkinn frá Snúrunni inniheldur snyrtiveski frá Mette Ditmer, Sambó nammi, Victorian Black Cedarwood kerti, og Bondi Wash Body Spray. Snilldarpakki fyrir dekurrófuna!
Dúnmjúkir inniskór úr Lindex, 3.599 kr.
Andlitsrúlla, Epal, 5.900 kr.
Kósí sloppur er góð gjöf! Lindex, 5.900 kr.
Dásamlegt ilmkerti úr Snúrunni, 7.500 kr.
Steinar Waage, 12.995 kr.
Chic náttföt úr Zara.

Fyrir pjattrófuna

Augustinus Bader-kremin sem eru af mörgum talin Rolls Royce-inn þegar kemur að húðvörum eru loksins fáanleg hér á landi. Fást í Elira, Smáralind sem er með allt á 20% afslætti í tilefni konudagsins.
Idôle-gjafakassi frá Lancôme, Lyfja, 10.847 kr.
Förðunarburstasett frá Real Techniques, Lyfja, 1.539 kr.
Snyrtivöruverslunin Elira í Smáralind er með 20% afslátt í tilefni konudagsins. Þetta förðunarburstasett er draumur pjattrófunnar.
Dönsku lmvötnin frá Zarkoperfume eru einstök og hafa slegið í gegn um allan heim. Þau fást í Karakter, Smáralind. Verð frá 15.995 kr.
Ilmvatn er alltaf góð gjöf. Við elskum Bronze Goddess frá Estée Lauder, sérstaklega yfir vor-og sumarmánuðina. Fæst í Hagkaup, Smáralind.
Elira, 4.190 kr.
Gua Sha eru ævaforn kínversk fræði þar sem notaður er formaður bian-steinn sem nuddað er eftir fyrirfram ákveðnum hreyfingum yfir andlit, háls og herðar til þess að losa burt bólgur úr húðinni, tæma sogæðarnar, lyfta, þétta og gefa ljóma. Elira, 4.190 kr.
Ilmvatnsgoðið Jo Malone í samstarfi við Zara kom á markað með dásamlegar ilmvörur á góðu verði. Við erum sérstaklega heillaðar að ilminum Amalfi Sunray sem minnir á sumardaga á ítalskri strönd eins og nafnið gefur til kynna.

Fyrir fagurkerann

Við þreytumst ekki á að tala um Design Letters-vörurnar þegar kemur að tækifærisgjöfum. Vasi með fallegum skilaboðum er tilvalin konudagsgjöf. Dúka, 2.680 kr.
Rómantískt veggspjald frá Paper Collective, Epal, 7.400 kr.
Falleg rúmföt eru dásamleg gjöf fyrir fagurkerann. Líf og list, 11.750 kr.
Hönnunarvörur frá Hay fást í Pennanum Eymundsson í Smáralind. Við erum skotnar í þessum dýrðlega vasa!
Catwalk-bækurnar um Yves Saint Laurent, Prada, Chanel og Louis Vuitton eru geggjuð gjöf fyrir þær sem elska fallega hönnun og tísku. Penninn Eymundsson, 13.999 kr.
Blómvöndur er klassísk konudagsgjöf en einnig getur verið sniðugt að kaupa þurrkaðan blómvönd sem endist og endist! Fást í Snúrunni og Søstrene Grene, Smáralind. Ferska blómvendi færðu í Bjarkarblómum.

Fyrir tískudrottninguna

Zara, 16.995 kr.
Kaupfélagið, 26.995 kr.
Zara, 6.495 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Í tilefni konudagsins er Optical Studio með 20% afslátt af sólgleraugum. Þessi frá Fendi eru á óskalistanum okkar.

Skart frá hjartanu

Orrifinn, Meba, 35.500 kr.
Jens, 18.900 kr.
Jón og Óskar, 27.900 kr.
Mamma vel merkt! Meba, 17.900 kr.
Njótið konudagsins, elskurnar!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Sætustu sparifötin á börnin

Fjölskyldan

Brot af því besta á Svörtum föstudegi

Fjölskyldan

Jólagjafir undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Tilboðin sem heilla stílistann okkar á Kauphlaupi í Smáralind

Fjölskyldan

Hugmyndir að samverustundum í vetrarfríinu

Fjölskyldan

Ljósmynda­sýningin Child Mothers haldin í Smáralind

Fjölskyldan

Góð kaup á Miðnæturopnun Smáralindar

Fjölskyldan

Skemmtilegt skipulag í barna­herbergið