Fara í efni

Kærkomnar konudagsgjafir

Fjölskyldan - 17. febrúar 2023

Við erum með nokkrar ljómandi fínar hugmyndir til að gleðja konuna í þínu lífi á konudaginn næstkomandi sunnudag. 

Við þekkjum ekki margar konur sem myndu segja nei við góðu súkkulaði á konudaginn.
Snúran, 5.690 kr.
Epal, 4.800 kr.
Súkkulaðihjarta, makrónur og karamellubitar frá Sætum Syndum, Bottega Rosé-freyðivínsflaska (einnig er hægt að biðja um óáfengt freyðivín) og fallegt armband frá my letra. (val um gull eða silfur). Sætar Syndir, 7.990 kr.
Að gefa vörur sem dekra við húðina verður að teljast góð hugmynd að gjöf á konudaginn, hvort sem þú vilt gleðja ástina þína eða mömmu, systur eða bestu vinkonu.
Clinique-gjafakassi, Lyfja, 7.629 kr.
Gjafasett frá Bioeffect, Hagkaup, 7.990 kr.
Gjafapoki frá Verandi, Hagkaup, 3.999 kr.
Gjafasett frá Evolve, Elira, 9.690 kr.
Sofðu rótt! Gjafasett frá The Body Shop, 8.990 kr.
Gjafasett frá Chagrin Valley, Dúka, 6.712 kr.
Hvað er betra en heitt og slakandi bað eftir langan dag? Baðsaltið frá Norfolk er falleg gjöf sem gefur slaka.
Baðsalt frá Norfolk, Snúran, 4.190 kr.
Að gefa smart gerviblómvönd er góð hugmynd enda þarf kona ekki að horfa upp á hann visna!
Gerviblómvöndur, Líf og list, 5.980 kr.
Líf og list, 11.960 kr.
Baðsalt frá Urð, 5.500 kr.
Hitapúði, Líf og list, 5.950 kr.
Lindex, 5.999/5.999 kr.
Gullfallegt reykelsissett, Epal, 5.950 kr.
20% afsláttur af Design Letters-vörum í Dúka. Veldu ilmkerti með fallegum skilaboðum fyrir konuna þína. Dúka, 2.392 kr.
Fyrir þær konur sem elska snyrtivörur erum við með skotheldar gjafir.
RÓEN er eitt mest spennandi snyrtivörumerkið á markaðnum í dag. Elira í Smáralind hefur hafið sölu á merkinu en hér er gjafasett sem inniheldur ómótstæðilega augnskuggapallettu og maskara. Tilvalin gjöf fyrir pjattrófuna í þínu lífi! Elira, 11.990 kr.
Armani er á 20% afslætti í Hagkaup og við getum ekki mælt nóg með My Way frá þeim. Æðisleg konudagsgjöf. Hagkaup, 12.799 kr.
Gjafasett frá Lancôme, Lyfja, 3.998 kr.
Dásamlegir burstar frá Mykitco, Elira, 29.990 kr.

Súpersætt skart

Skartgripur klikkar seint. Hér eru nokkrar dásemdir á viðráðanlegu verði.
Meba, 10.900 kr.
Eilífðarhálsmen, Jón og Óskar, 16.900 kr.
Jens, 4.900 kr.
Eyrnalokkar eftir Hlín Reykdal, Snúran, 5.900 kr.
Njótið konudagsins og látið dekra við ykkur!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin

Fjölskyldan

Dúndurdílar á Kauphlaupi

Fjölskyldan

Allt klárt fyrir Hrekkjavöku