Að gefa vörur sem dekra við húðina verður að teljast góð hugmynd að gjöf á konudaginn, hvort sem þú vilt gleðja ástina þína eða mömmu, systur eða bestu vinkonu.
Hvað er betra en heitt og slakandi bað eftir langan dag? Baðsaltið frá Norfolk er falleg gjöf sem gefur slaka.
Súpersætt skart
Skartgripur klikkar seint. Hér eru nokkrar dásemdir á viðráðanlegu verði.
Njótið konudagsins og látið dekra við ykkur!