Fara í efni

45 hugmyndir að mæðradags­gjöfum

Fjölskyldan - 10. maí 2023

Mæðradagurinn er um helgina og því tilvalið að fara að huga að því hvernig við getum glatt mikilvægustu konurnar í lífi okkar. 

Dásamlega fallegur mæðradagsglaðningur sem inniheldur „mamma“ armband eða hálsmen frá my letra, makrónur og konfekt frá Sætum Syndum og lítinn blómvönd. Sætar Syndir, 8.990 kr.

Góð bók sem getur breytt því hvernig þú horfir á lífið og tilveruna er dýrmæt gjöf. Untamed eftir metsöluhöfundinn Glennon Doyle hefur slegið öll met og er að okkar mati ein besta bók sem hefur komið út hin síðari ár. Söngkonan Adele segir bókina hafa breytt lífi sínu á meðan haft hefur verið eftir Brené Brown: „Sumar bækur hrista upp í þér á meðan aðrar stela hjarta þínu. Untamed gerir bæði á sama tíma. Vaknaðu upp! Elskaðu sjálfa þig!„

Untamed eftir Glennon Doyle, Penninn Eymundsson, 5.099 kr.

Gerviblóm lifa að eilífu. Þessir vendir eru gordjöss og góð mæðradagsgjöf sem endist. 

Líf og list, 4.650 kr.
Líf og list, 4.650 kr.

Dekur

Dekraðu við mömmu, ömmu, tengdó eða ástina þína.
Selected, 11.990 kr.
Lindex, 3.599 kr.
Lindex, 5.599/5.999 kr.
Baðsaltsgjafaaskja, Dúka, 8.390 kr.

Falleg skilaboð til þinnar uppáhalds konu.

Líf og list, 3.250 kr.

Ilmandi

Ilmvatn er klassísk gjöf og ilmkerti slá líka alltaf í gegn.
Ilmkertin frá Boy Smells hafa slegið í gegn á heimsvísu. Þau fást núna í snyrtivöruversluninni Elira í Smáralind.
Gjafakassi frá Boss, Lyfja, 10.798 kr.
Ilmkerti, Snúran, 7.500 kr.
Líf og list, 5.350 kr.
Escada Show Me Love, Lyfja, 8.897 kr.
Gucci Bloom, Hagkaup, 14.399 kr.
Bronze Godess frá Estée Lauder, Hagkaup, 15.039 kr.
Lancôme gjafaaskja, Lyfja, 17.368 kr.
Gua Sha-gjafasett, The Body Shop, 12.490 kr.
Handadekursett, The Body Shop, 2.790 kr.
Nailberry naglalakkasett, Elira, 4.490 kr.
Handáburðir frá Skandinavisk, Epal, 4.700 kr.
Húðrútínugjafasett frá Estée Lauder, Hagkaup, 10.559 kr.
Kremsett frá Shiseido, Hagkaup, 15.299 kr.
Hreinsisett frá Augustinus Bader, Elira, 17.990 kr.
Augnfarðasett frá Lancôme, Lyfja, 5.209 kr.
Hreinsiolía- og krem, andlitsfroða og andlitskrem frá Sensai, Hagkaup, 39.999 kr.
Snúran selur tilbúna gjafapakka með allskyns mismunandi þemum sem eru tilvaldir sem mæðradagsgjöf.

Segðu það með skarti

Smá bling bling sakar ekki!
Jón og Óskar, 16.900 kr.
Meba, 16.900 kr.
Jens, 5.900 kr.

Smartheit

Jodis X Elísabet Gunnars-sandalar, Kaupfélagið, 12.995 kr.
Snyrtitaska frá Tommy Hilfiger, Karakter, 9.995 kr.
Esprit, 9.995 kr.
Belti frá Malene Birger, Karakter, 32.995 kr.
Undirfatasett, Zara, 5.595/3.995 kr.
Mömmum þykir alltaf vænt um að fá eitthvað sérmerkt þeim!
Dúka, 11.990 kr.
Myndaalbúm, Epal, 6.450 kr.
Lakrids by Bülow, Epal, 5.950 kr.
Hitateppi, Líf og list, 16.850 kr.
Nuddtæki, Lyfja, 12.594 kr.
Heimatilbúin kort frá börnum og barnabörnum eru alltaf dýrmæt í augunum á mömmum og ömmum. 
Þú færð mæðradagsköku í Sætum Syndum.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Hugmyndir að mæðradagsgjöf 2024

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin

Fjölskyldan

Dúndurdílar á Kauphlaupi