VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Mæðradagurinn er um helgina og því tilvalið að fara að huga að því hvernig við getum glatt mikilvægustu konurnar í lífi okkar.
Góð bók sem getur breytt því hvernig þú horfir á lífið og tilveruna er dýrmæt gjöf. Untamed eftir metsöluhöfundinn Glennon Doyle hefur slegið öll met og er að okkar mati ein besta bók sem hefur komið út hin síðari ár. Söngkonan Adele segir bókina hafa breytt lífi sínu á meðan haft hefur verið eftir Brené Brown: „Sumar bækur hrista upp í þér á meðan aðrar stela hjarta þínu. Untamed gerir bæði á sama tíma. Vaknaðu upp! Elskaðu sjálfa þig!„
Falleg skilaboð til þinnar uppáhalds konu.
Mömmum þykir alltaf vænt um að fá eitthvað sérmerkt þeim!