Fara í efni

Megadílar á Miðnæturopnun! Stílisti velur brot af því besta

Fjölskyldan - 3. október 2023

Gíraðu þig upp fyrir mega Miðnæturopnun í Smáralind þar sem hægt er að gera þrusugóð kaup, njóta léttra veitinga og ljúfra tóna. Hér er það sem stílistinn okkar er með augastað á fyrir Miðnæturopnun 4. október.

Flottir fylgihlutir

Má byrja að tala um jólin í október? Nú þegar styttist í jólin væri ekki úr vegi að hafa augun opin fyrir hinni fullkomnu gjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. Þegar góður afsláttur býðst, segjum við ekki nei! Hér eru nokkrir hlutir á óskalistanum okkar sem verða á afslætti á Miðnæturopnun Smáralindar.
20% afsláttur í Mathilda! Lauren Ralph Lauren-taska, fullt verð: 54.990 kr.
20% afsláttu í Galleri 17! Diesel-taska, fullt verð: 75.995 kr.
20% afsláttur í Meba! Versace-úr, fullt verð: 189.900 kr.
20% afsláttur í Optical Studio, Prada-sólgleraugu, fullt verð: 51.300 kr.
Celine-sólgleraugu, Optical Studio, fullt verð: 79.900 kr.
Rauðir fylgihlutir verða áberandi í tískunni næstu misserin.

Vörumerkið Diesel hefur heldur betur fengið uppreist æru og stimplað sig aftur inn í tískuheiminn með látum. Hér eru nokkrar svipmyndir frá tískuviku í Mílanó þar sem stílstjörnurnar klæddust Diesel frá toppi til táar. Diesel-vörurnar fást meðal annars í Galleri 17, Smáralind þar sem allt er á 20% afslætti.

Hlýtt og gott fyrir veturinn

Staðalbúnað eins og hlýja kápu, góða skó og jakka er gott að kaupa á afslætti. Vertu tilbúin fyrir hryssingslega vetrarmorgna! Veturinn er að koma...
Karakter er með 20% afslátt! Fullt verð: 62.995 kr.
20% af öllu í Esprit! Fullt verð: 34.495 kr.
20% afsláttur hjá GS Skór! Fullt verð: 34.995 kr.
GS Skór er með 20% afslátt! Ugg´s, fullt verð: 35.995 kr.
Ullareinangruð úlpa frá Icewear sem er með 25% afslátt af öllu! Fullt verð: 44.990 kr.
Ullareinangraðar og smart útivistarbuxur frá Icewear sem er með 25% af öllu. Fullt verð: 22.990 kr.
Dressmann og Dressmann XL eru með 20% af öllu! Þessi dúnúlpa kæmi sér vel í vetur.
Polo Ralph Lauren-kuldastígvél fyrir hann. Herragarðurinn er með 20% afslátt af öllu! Fullt verð: 29.980 kr.
20% afsláttur í Steinari Waage og því tilvalið að kaupa kuldaskóna fyrir krakkana. Bisgaard, fullt verð: 18.995 kr.
25% af öllu hjá Timberland og því hægt að gera góð kaup fyrir alla fjölskylduna. Fullt verð: 15.990 kr.
Allir fylgihlutir hjá 66°Norður á 20% afslætti. Fullt verð: 4.900 kr.

Góð yfirhöfn er gulls ígildi og getur staðið með manni í gegnum súrt og sætt, ár eftir ár. Hér er smávegis innblástur frá tískuviku, ef þú ert á höttunum eftir nýrri kápu fyrir veturinn.

H&M býður 20% afslátt af öllu ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira. Við elskum haustlínuna þeirra!

Fyrir hann

Ef þig vantar hugmyndir að gjöfum fyrir hann...
Kultur Menn er með 20% af öllu. Tiger of Sweden-blazer, fullt verð: 89.995 kr.
20% af öllu í Meba, Boss-úr, fullt verð: 93.900 kr.
20% af öllu hjá Jóni og Óskari, fullt verð: 64.500 kr.
20% af öllu í Herragarðinum! Polo Ralph Lauren-taska, fullt verð: 79.980 kr.
20% af öllu í Herragarðinum, fullt verð: 34.980 kr.
Allir og afi þeirra hafa borið Jean Paul Gaultier í gegnum tíðina og ekki að furða. Nú er kominn nýr Gaultier-ilmur í fjölskylduna sem heitir Le Male Elixir og hann er töfrandi. P.S: Hagkaup er með 20% afslátt af snyrtivöru!

Fyrir heimilið

Á Miðnæturopnun er hægt að gera stórgóð kaup fyrir heimilið.
Líf og list er 21 árs og verður með fulla verslun af frábærum afmælistilboðum af mörgum af stærstu vörumerkjunum í heimilisbransanum.
Dúka er með 20-30% afslátt af öllum vörum í verslun sinni í Smáralind á Miðnæturopnun.
20% afsláttur hjá Jens! Kertastjakar frá Georg Jensen, fullt verð: 29.900 kr.
20-50% afsláttur af öllum vörum nema String, Tripp Trapp, Nomi og Sebra-barnarúmum hjá Epal, Smáralind.
H&M Home í Smáralind verður með 20% af öllu ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira.

Trít fyrir hana

20% afsláttur hjá Galleri 17, fullt verð: 49.995 kr.
20% afsláttur hjá GS Skór! Fullt verð: 48.995 kr.
20% afláttur hjá Jóni og Óskari. Armani-úr, fullt verð: 98.000 kr.
Birkenstock á 20% afslætti? Sign us up! Fullt verð: 22.995 kr.
Galleri 17, fullt verð: 10.995 kr.
25% af öllu hjá Six! Fullt verð: 2.995 kr.
Meba er með 20% afslátt af ölllu. Fullt verð: 23.900 kr.
20% afsláttur í MAC, við elskum þessa pallettu! Fullt verð: 15.190 kr.
20% afsláttur af Vichy hjá Lyfju! Við mælum með þessu rakaserumi. Fullt verð: 8.493 kr.
La Roche-Posay er á 20% afslætti hjá Lyfju. Fullt verð: 9.997 kr.
15-25% afsláttur í Elira. Scott Barnes-skyggingarpallettan er á óskalistanum. Fullt verð: 13.990 kr.
20% afsláttur hjá Mathilda, þessi kjóll er æði! Fullt verð: 34.990 kr.
20% afsláttur í Steinari Waage, CK-stígvél, fullt verð: 39.995 kr.
Molécule-ilmvötnin frá Zarkoperfume eru einstök en þau fást meðal annars í Elira sem er með 15-25% af öllu. Fullt verð: 18.990 kr.
25% afsláttur af öllum vörum hjá The Body Shop. Aðventudagatal, fullt verð: 17.990 kr.
20% afsláttur af öllu hjá Levi´s. Þessar uppháu 725 eru á óskalistanum okkar.
20% afsláttur af öllu hjá Esprit. Þessi taska er á óskalistanum okkar. Fullt verð: 16.495 kr.
20% afsláttur hjá Jens, Georg Jensen-eyrnalokkar, fullt verð: 29.900 kr.
Við elskum hitalausu krullurnar sem fást í Elira. Fullt verð: 4.990 kr.
Hagkaup er með 20% afslátt af snyrtivöru og þá eru jólin hjá okkur. Við erum sérstaklega spenntar fyrir nýja ilmvatninu, Gaultier Divine, frá goðsagnakennda tískuhúsinu Jean Paul Gaultier.
Sjáumst á Miðnæturopnun í Smáralind!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Hugmyndir að mæðradagsgjöf 2024

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin

Fjölskyldan

Dúndurdílar á Kauphlaupi