Flottir fylgihlutir
Má byrja að tala um jólin í október? Nú þegar styttist í jólin væri ekki úr vegi að hafa augun opin fyrir hinni fullkomnu gjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. Þegar góður afsláttur býðst, segjum við ekki nei! Hér eru nokkrir hlutir á óskalistanum okkar sem verða á afslætti á Miðnæturopnun Smáralindar.
Vörumerkið Diesel hefur heldur betur fengið uppreist æru og stimplað sig aftur inn í tískuheiminn með látum. Hér eru nokkrar svipmyndir frá tískuviku í Mílanó þar sem stílstjörnurnar klæddust Diesel frá toppi til táar. Diesel-vörurnar fást meðal annars í Galleri 17, Smáralind þar sem allt er á 20% afslætti.
Hlýtt og gott fyrir veturinn
Staðalbúnað eins og hlýja kápu, góða skó og jakka er gott að kaupa á afslætti. Vertu tilbúin fyrir hryssingslega vetrarmorgna! Veturinn er að koma...
Góð yfirhöfn er gulls ígildi og getur staðið með manni í gegnum súrt og sætt, ár eftir ár. Hér er smávegis innblástur frá tískuviku, ef þú ert á höttunum eftir nýrri kápu fyrir veturinn.
Fyrir hann
Ef þig vantar hugmyndir að gjöfum fyrir hann...
Fyrir heimilið
Á Miðnæturopnun er hægt að gera stórgóð kaup fyrir heimilið.
Trít fyrir hana
Sjáumst á Miðnæturopnun í Smáralind!