Fara í efni

Sætar sumargjafir

Fjölskyldan - 12. apríl 2022

Hefðin fyrir því að gleðja börnin á sumardaginn fyrsta er falleg og þarf ekki að kosta mikið til að vekja lukku. Hér eru allskyns hugmyndir á breiðu verðbili eða 200 krónum og uppúr.

Sundföt eru góð og praktísk sumargjöf! Þessi eru úr Zara.
Ljós, blikk, glimmer, bleikur og fjólublár, hjörtu, stjörnur, einhyrningar og regnbogi. Hvað er hægt að biðja um meira? Steinar Waage er með skóna frá Skechers sem allir krakkar elska!

Undir 2000

Sápukúlur og krítar eru klassískar sumargjafir sem vekja alltaf lukku hjá litla fólkinu.
Gúmmíbolti, Søstrene Grene, 1.658 kr.
Krítar, A4, 499 kr.
Frísbídiskur, A4, 1.699 kr.
Søstrene Grene, 1.198 kr.
Sápukúlur, A4, 219 kr.
Fallegur flugdreki, Penninn Eymundsson, 1.999 kr.

Praktískar sumargjafir

Það getur verið sniðugt að slá tvær flugur í einu höggi og gefa góða strigaskó í sumargjöf. Á sumum bæjum þætti ekki verra ef skórnir væru blikkandi og/eða með glimmer og slaufu!
Steinar Waage, 7.995 kr.
Steinar Waage, 10.995 kr.
Air, 12.995 kr.
Steinar Waage, 12.995 kr.
Steinar Waage, 10.995 kr.
Steinar Waage, 11.995 kr.
Air, 8.995 kr.
Skórnir þínir, 6.995 kr.
Skórnir þínir, 14.995 kr.
Steinar Waage, 11.995 kr.

Sumarjakkar

Gallajakki eða léttur vindjakki er góð fjárfesting fyrir vorið og sumarið framundan. Hér eru nokkrir sætir.
Name it, 8.990 kr.
Name it, 6.990 kr.
Zara, 5.995 kr.
Air, 13.995 kr.
Name it, 8.990 kr.
66°Norður, 15.900 kr.
Lindex, 7.999 kr.
Útilíf, 11.990 kr.
Tædæ er stórt trend hjá stelpunum í sumar. Dress úr Zara, Smáralind.

Sætar sumargjafir

Útilíf, 18.990 kr.
Útilíf, 3.999 kr.
Lindex, 2.999 kr.
Name it, 1.990 kr.
Name it, 5.590 kr.
Lindex, 999 kr.
Lindex, 1.399 kr.
A4, 3.999 kr.
Penninn Eymundsson, 2.599 kr.
Hagkaup, 8.999 kr.
Útilíf, 21.990 kr.
Útilíf, 5.990 kr.
Úr Hvolpasveitalínu Zara kids.
Galli, Name it, 12.990 kr.
Hjólabretti, Søstrene Grene, 3.078 kr.
Hvolpasveit er sívinsæl hjá yngri kynslóðinni. Zara er komin með sjúklega sæta Hvolpasveita-línu á markað sem myndi pottþétt slá í gegn hjá litla fólkinu.

Dagskráin á sumardaginn fyrsta

Gleðilegt sumar!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Sætustu sparifötin á börnin

Fjölskyldan

Brot af því besta á Svörtum föstudegi

Fjölskyldan

Jólagjafir undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Tilboðin sem heilla stílistann okkar á Kauphlaupi í Smáralind

Fjölskyldan

Hugmyndir að samverustundum í vetrarfríinu

Fjölskyldan

Ljósmynda­sýningin Child Mothers haldin í Smáralind

Fjölskyldan

Góð kaup á Miðnæturopnun Smáralindar

Fjölskyldan

Skemmtilegt skipulag í barna­herbergið