Trendí
Barnafatatískan endurspeglast oft og tíðum af tísku þeirra fullorðnu. Bomber-jakkar, rykfrakkar og heklaðir toppar koma við sögu hjá krökkunum í sumar, alveg eins og hjá þeim eldri.
Sætustu sundfötin
Planið er að fara oft og mikið í sund í sumar. Hér eru nokkur súpersæt sundföt fyrir yngstu kynslóðina.
Sumarskórnir
Nýrri árstíð fylgir óneitanlega nýir skór. Hér eru nokkrir súpersætir.
Sumir á, sumir á, sumir á bomsum...
Sumarlegir og sætir jakkar
Léttir jakkar eru möst í sumar.
Eva Cremers x H&M
Nýjasta samstarfslínan í H&M kids, Eva Cremers x H&M er mætt í flagship-verslun H&M í Smáralind. Hún er einstaklega litrík og sumarleg.
Sportí
Sólgleraugu
Gleðilegt sumar!