Fara í efni

Sætustu barnafötin fyrir sumarið

Fjölskyldan - 18. apríl 2023

Verslanir fyllast af sumarlegum og sætum barnafötum í skærum litum og skemmtilegum mynstrum. Hér er margt fallegt fyrir uppáhaldsfólkið okkar.

Trendí

Barnafatatískan endurspeglast oft og tíðum af tísku þeirra fullorðnu. Bomber-jakkar, rykfrakkar og heklaðir toppar koma við sögu hjá krökkunum í sumar, alveg eins og hjá þeim eldri.
Name it, 8.990 kr.
Smá Balenciaga-bragur á þessari! Taska úr Eva Cremers x H&M-línu.
Zara, 3.595 kr.
Zara, 4.495 kr.
Lakers-peysa, Zara, 3.995 kr.
Zara, 4.495 kr.
Zara, 4.495 kr.

Sætustu sundfötin

Planið er að fara oft og mikið í sund í sumar. Hér eru nokkur súpersæt sundföt fyrir yngstu kynslóðina.
Name it, 4.990 kr.
Name it, 5.790 kr.
Name it, 3.990 kr.
Zara, 3.595 kr.
Name it, 2.990 kr.
Name it, 2.990 kr.
Lindex, 3.999 kr.
Lindex, 3.999 kr.
Lindex, 3.595 kr.
Lindex, 2.599 kr.
Lindex, 7.999 kr.
Zara, 3.595 kr.
Zara, 3.595 kr.
Zara, 3.595 kr.
Zara, 3.595 kr.

Sumarskórnir

Nýrri árstíð fylgir óneitanlega nýir skór. Hér eru nokkrir súpersætir.
Bisgaard-stígvél, Steinar Waage, 6.995 kr.
Steinar Waage, 6.995 kr.
Steinar Waage, 8.995 kr.
Steinar Waage, 9.495 kr.
Steinar Waage, 14.995 kr.
Steinar Waage, 14.995 kr.
Steinar Waage, 12.995 kr.
Steinar Waage, 16.995 kr.
Name it, 4.595 kr.
Úr sumarlínu H&M kids.
Air, 8.995 kr.
Air, 10.495 kr.
Á meðan Bisgaard-skórnir eru hugsanlega vinsælli hjá foreldrunum eru blikkskórnir frá Skechers á óskalista barnanna! Þeir fást í Steinari Waage, Smáralind.
Sumir á, sumir á, sumir á bomsum...

Sumarlegir og sætir jakkar

Léttir jakkar eru möst í sumar.
Name it, 7.990 kr.
Name it, 8.990 kr.
Name it, 5.990 kr.
Lindex, 7.999 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Zara, 5.595 kr.

Eva Cremers x H&M

Nýjasta samstarfslínan í H&M kids, Eva Cremers x H&M er mætt í flagship-verslun H&M í Smáralind. Hún er einstaklega litrík og sumarleg.
Barnafatalína Eva Cremers x H&M.
Barnafatalína Eva Cremers x H&M.
Barnafatalína Eva Cremers x H&M.
Barnafatalína Eva Cremers x H&M.
Barnafatalína Eva Cremers x H&M.

Sportí

Zara, 2.495 kr.
Air, 5.495 kr.
Air, 14.995 kr.
Air, 8.995 kr.
Air, 11.995 kr.
Við mælum með leggings-buxunum fyrir stelpur úr ZARA!

Sólgleraugu

Name it, 1.790 kr.
Name it, 1.790 kr.
Zara, 2.495 kr.
Zara, 2.495 kr.
Zara, 2.495 kr.
Lindex, 2.199 kr.
Lindex, 2.199 kr.
Zara, 2.495 kr.
Gleðilegt sumar!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Tengsl milli ofvirkni í börnum og mataræðis

Fjölskyldan

Allt fyrir skemmtilega skólabyrjun

Fjölskyldan

Sumarmyndin sem allir hafa beðið eftir er komin í bíó

Fjölskyldan

Hugmyndir að mæðradags­gjöf 2024

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum