Fara í efni

Sætustu skólafötin

Fjölskyldan - 11. ágúst 2023

Nú þegar líður að skólabyrjun eru spennandi tímar framundan hjá yngstu kynslóðinni. Stílistinn okkar fór á stúfana og kynnti sér sætustu (og praktískustu) skólafötin á uppáhaldsfólkið okkar fyrir skemmtilegt skólaár.

Back to School frá H&M

Svokölluð Back to School-lína frá H&M er sérlega sæt í ár þar sem bomberjakkar, jakkar í háskólastíl, ballerínuskór og cargobuxur koma við sögu, alveg eins og hjá eldri kynslóðinni.
Úr Back to School-línu H&M.
Úr Back to School-línu H&M.
Úr Back to School-línu H&M.

Skólafötin úr Zara

Zara er alltaf með puttann á púlsinum þegar kemur að hausttrendunum en skólalínan þeirra hefur þægindin í fyrirrúmi og það kunnum við að meta.
Zara, 2.495/2.495 kr.
Zara, 4.995 kr.
Zara, 4.995 kr.
Zara, 3.595 kr.
Zara, 4.495 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 4.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
Zara, 8.595 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara.
Zara.
Zara.
Zara.
Zara.

Hlýtt og notalegt

Ullarnærföt, hlý útiföt, vatnsheldir skór og allt heila klabbið sem er mikilvægt að hafa á hreinu fyrir haustið.
Ullarbolur, Name it, 8.990 kr.
Ullarleggings, Name it, 7.990 kr.
Merino-ullarföt, Lindex, 5.999/5.999 kr.
66°Norður, 4.900 kr.
Útilíf, 7.990 kr.
North Face-úlpa, Útilíf, 19.990 kr.
North Face-vindjakki, Útilíf, 8.394 kr.
Regnbuxur, Name it, 5.990 kr.
Útilíf, 2.245 kr.
Name it, 16.990 kr.
4F, 9.990 kr.
Lindex, 14.999 kr.
4F, 9.490 kr.
Steinar Waage, 20.995 kr.
Steinar Waage, 6.995 kr.
Steinar Waage, 6.995 kr.
Timberland, 6.495 kr.
Timberland, 7.495 kr.
Steinar Waage, 15.995 kr.
útilíf, 4.990 kr.
66°Norður, 5.500 kr.
Lindex, 2.599 kr.
Steinar Waage, 16.995 kr.
66°Norður, 34.900 kr.
66°Norður, 5.900 kr.
Air, 13.995 kr.
Name it, 6.990 kr.
Name it, 5.590 kr.
Lindex, 2.399 kr.
Zara, 8.595 kr.

Skólatöskur

A4 er með skólatöskur á Tax Free-afslætti og Penninn Eymundsson býður 20% afslátt af skólatöskum í verslunum sínum í Smáralind.
Penninn Eymundsson, 20.799 kr.
A4, 8.063 kr.
Skólataska með aukatösku, A4, 15.314 kr.
A4, 11.289 kr.
A4, 5.994 kr.
A4, 8.063 kr.
Penninn Eymundsson, 20.799 kr.
Penninn Eymundsson, 20.799 kr.
Bakpoki, 66°Norður, 10.900 kr.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin

Fjölskyldan

Dúndurdílar á Kauphlaupi

Fjölskyldan

Allt klárt fyrir Hrekkjavöku