VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Sparifötin á börnin eru extra sæt í ár, hér er brot af því besta í verslunum um þessar mundir til að hjálpa ykkur við valið.
Glimmeræðið sem ríkir í tískuheiminum á ekki síður við í barnatískunni um þessar mundir!