Fara í efni

Stílistinn okkar fann það besta á útsölu

Fjölskyldan - 20. júlí 2023

Það getur verið ákveðin kúnst (og höfuðverkur) að gera góð kaup á útsölu. Hér eru nokkrir gullmolar sem stílisti HÉR ER fann þegar hún fór á stúfana en þeir eiga það sameiginlegt að vera á dúndurdíl á útsölunni í Smáralind þessa dagana.  

Fyrir hana

Hér er það sem heillaði stílista HÉRER einna mest á útsölunni í Smáralind.
Gullfallegt snið! Selected, 5.596 kr.
Við erum alltaf á höttunum eftir hinum fullkomnu, ljósu gallabuxum. Vila, 4.396 kr.
Klassík sem stenst tímans tönn! Vero Moda, 3.996 kr.
Svo sexí peysa með opnu baki. Zara, 3.495 kr.
Klassísk peysa sem gengur við allt. Esprit, 5.037 kr.
Hinn fullkomni sumarkjóll sem fæst á útsölunni í H&M, Smáralind.
Smart díteilar í þessum hlýrabol. Zara, 995 kr.
Vönduð og klassísk peysa frá Samsøe Samsøe, Karakter, 13.197 kr.
Gullfalleg kápa úr Zara, 7.495 kr.
Æðisleg hælastígvél frá Jodis á helmingsafslætti. Kaupfélagið, 14.998 kr.
Ray Ban eru á 30% afslætti í Optical Studio. Þessi eru gordjöss og kosta 20.790 kr. á afslætti.

Fyrir hann

Hér eru nokkrar klassískar flíkur sem stílistinn valdi fyrir hann sem munu eldast vel.
Ralph Lauren-peysa úr kasmírblöndu. Herragarðurinn, 17.988 kr.
Buxur frá Samsøe Samsøe, Galleri 17, 13.197 kr.
Léttur jakki frá Ralph Lauren, Herragarðurinn, 23.988 kr.
Smart Tommy Hilfiger-peysa, Kultur Menn, 23.997 kr.
Kasjúal skyrta frá Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 11.988 kr.
Esprit er með geggjað úrval af vönduðum polo-bolum á frábæru verði. Esprit, 5.037 kr.
Lloyd-strigaskór sem koma líka í svörtu. Steinar Waage, 17.997 kr.
Strigaskór frá Boss, Herragarðurinn, 17.988 kr.
Látlaus hliðartaska frá Tommy Hilfiger, Kultur Menn, 11.997 kr.
Les Deux-derhúfa, Herragarðurinn, 4.188 kr.

Fyrir börnin

Fallega fjólublá Nike-peysa, Air, 4.248 kr.
Við elskum þessar leggings frá Nike, Air, 3.998 kr.
Nú er hægt að gera geggjuð kaup hjá 4F í Smáralind. Flíspeysa, 4F, 2.392 kr.
Name it, 4.796 kr.
Jakkarnir frá Name it eru vandaðir og nú á frábæru verði. Nameit, 3.996 kr.
Við elskum samfellurnar úr Lindex, 2.000 kr.
Þessir frá Bisgaard fóru beint í innkaupakörfuna okkar! Steinar Waage, 7.797 kr.
Flísgalli frá Nike, Útilíf, 5.940 kr.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Hugmyndir að mæðradagsgjöf 2024

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin

Fjölskyldan

Dúndurdílar á Kauphlaupi