VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Það getur verið ákveðin kúnst (og höfuðverkur) að gera góð kaup á útsölu. Hér eru nokkrir gullmolar sem stílisti HÉR ER fann þegar hún fór á stúfana en þeir eiga það sameiginlegt að vera á dúndurdíl á útsölunni í Smáralind þessa dagana.