Fara í efni

50 hugmyndir að sumargjöfum

Fjölskyldan - 17. apríl 2023

Sumardagurinn fyrsti er fyrsti dagur Hörpu sem markaði upphaf sumars í gamla norræna dagatalinu. Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn kemur og boðar sólin komu sína. Því er tilvalið að kaupa sumarlega gjöf til að njóta á þessum indæla frídegi.

Fyrir yngstu kynslóðina

Útileikföng eru tilvalin gjöf á sumardaginn fyrsta og uppspretta góðra samverustunda með fjölskyldunni.

Krikketsett, Hagkaup, 2.999 kr.
Hvolpasveit, sápukúlur. Hagkaup, 149 kr.
Krítar, 10 stykki. A4, 459 kr.
Íssett. Penninn Eymundsson, 3.999 kr.
Vörubíll, Penninn Eymundsson, 1.999 kr.
Vatnsbrúsi, stafirnir. A4, 2.899 kr.
Vatnsbrúsi, risaeðlur. A4, 2.899 kr.
Happy Sammies, ljóns ferðataska fyrir barnið. A4, 22.990 kr.
Samsonite, blettatígsferðataska fyrir barnið. A4, 14.990 kr.

Sum leikföng má leika með bæði inni og úti, þau eru tilvalin í ferðalagið

Matarbakki, ávextir. A4, 5.999 kr.
Duplo, dýrin í hafinu. Kubbabúðin, 3.999 kr.
Duplo, baðleikfang. Kubbabúðin, 3.999 kr.
Lego Jurassic World. Kubbabúðin, 3.999 kr.
Lego Friends, sjóbrettaströndin. Kubbabúðin, 5.999 kr.
Lára fer í útilegu. A4, 2.399 kr.
Lára lærir að hjóla. Penninn Eymundsson, 2.399 kr.
Fagurt galaði fuglinn sá. Penninn Eymundsson, 6.999 kr.
Lína Langsokkur, kubbar. Penninn, 5.999 kr.

Nýir strigaskór fyrir sumarið

Vesti og nýja skó fyrir sumarið!

Skechers Twisty Brights Wingin' It ljósaskór. Skechers, 9.995 Kr
Biomecanics strigaskór. Skórnir þínir, 11.995 kr.
Bisgaard Taia first step strigaskór. Kaupfélagið 12.995 kr.
Gulur og hvítur röndóttur sundbolur. Zara, 2.995 kr.
Bermúda, sundbuxur. Zara, 3.295 kr.
Risaeðlubolur. Lindex, 2.399 kr.
Hvítur stuttermabolur. Lindex, 2.799 kr.
Skyrta. Lindex, 3.999 kr.
Kjóll. Lindex, 5.599 kr.
Lajuno vatterað sett. Name it, 15.990 kr.
Femads peysa. Name it, 5.790 kr.
Midas Teddy vesti. Name it, 7.990 kr.
Gaya langermabolur. Name it, 4.590 kr.

Allir út að leika

Nú er tíminn til að rifja upp gamla og góða útileiki líkt og brennó, eina krónu og snú-snú!

 

 

 Tennissett, tveir spaðar og bolti. Hagkaup, 3.299 kr.
Húllahringur með glimmeri. Hagkaup 1.499 kr.
A125 hlaupahjól. Hagkaup, 9.999 kr.
Snú-snú band. Hagkaup, 999 kr.
Hjólabretti, Eye Candypop. Hagkaup 10.999 kr.
Fótboltamörk, 2 stykki. Hagkaup, 7.999 kr.

Fyrir íþróttakrakka

Adidas fótbolti. Hagkaup, 4.999 kr.
Nike Academy Football skópoki. Air, 4.995 kr.
Nike CR7 Strike fótbolti. Air, 5.995 kr.
Nike CR7 Mercurial Lite legghlífar. Air, 5.995 kr.
Nike Air Zoom körfuboltaskór. Air, 18.995 kr.
Nike Elemental bakpoki. Air, 6.995 kr.

Sumarföt

Hlý hettupeysa reynist vel á íslenskum sumarkvöldum!

Sumarleg hettupeysa. Zara, 4.495 kr.
Nike SW Trend Fleece bleik hettupeysa. Air, 10.995 kr.
Sumarjakki. Zara, 4.995 kr.
Nike Air Max. Skórnir þínir, 17.995 kr.
Tommy Hilfiger götuskór. Kaupfélagið, 11.995 kr.
Nike SW Club Crew peysa barna. Air, 8.495 kr.
Vans skór, klassískir. Kaupfélagið, 8.995 kr.
Gleðilegt sumar!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Hugmyndir að mæðradagsgjöf 2024

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin

Fjölskyldan

Dúndurdílar á Kauphlaupi