VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Sumardagurinn fyrsti er fyrsti dagur Hörpu sem markaði upphaf sumars í gamla norræna dagatalinu. Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn kemur og boðar sólin komu sína. Því er tilvalið að kaupa sumarlega gjöf til að njóta á þessum indæla frídegi.
Útileikföng eru tilvalin gjöf á sumardaginn fyrsta og uppspretta góðra samverustunda með fjölskyldunni.
Sum leikföng má leika með bæði inni og úti, þau eru tilvalin í ferðalagið
Vesti og nýja skó fyrir sumarið!
Nú er tíminn til að rifja upp gamla og góða útileiki líkt og brennó, eina krónu og snú-snú!
Hlý hettupeysa reynist vel á íslenskum sumarkvöldum!
Gleðilegt sumar!