VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Nú er hægt að gera geggjuð kaup á Kauphlaupi í Smáralind. Stílisti HÉR ER valdi brot af því besta.
Veggmyndirnar frá Hanna Peterson smellpassa inn í rólegan anda svefnherbergisins og við látum okkur dreyma um verk eftir hana.
Líf og list er alltaf með góð tilboð og þessi fallegu rúmföt frá Södahl eru á 35% afslætti og kosta því á Kauphlaupi 9.900 kr. Hvað er betra en að skríða upp í með nýtt og ferskt á rúminu?