Fara í efni

Tilboðin sem heilla stílistann okkar á Kauphlaupi í Smáralind

Fjölskyldan - 3. nóvember 2022

Nú er hægt að gera geggjuð kaup á Kauphlaupi  í Smáralind. Stílisti HÉR ER valdi brot af því besta.

Svefnherbergisdraumur

Við á HÉR ER erum búnar að vera að innrétta svefnherbergið í huganum um leið og við skoðuðum tilboðin í Snúrunni. Þar er 20% af öllu og við látum okkur dreyma um vel stíliserað svefnó!

Veggmyndirnar frá Hanna Peterson smellpassa inn í rólegan anda svefnherbergisins og við látum okkur dreyma um verk eftir hana.

Snúran, 12.990 kr. (+20% afsláttur)
Snúran, verð frá 14.990 kr. (+20% afsláttur)
Snúran, 14.990 kr. (+20% afsláttur)
Snúran, 13.900 kr. (+20% afsláttur)
Snúran, 11.900 kr. (+20% afsláttur)

Líf og list er alltaf með góð tilboð og þessi fallegu rúmföt frá Södahl eru á 35% afslætti og kosta því á Kauphlaupi 9.900 kr. Hvað er betra en að skríða upp í með nýtt og ferskt á rúminu?

Líf og list, 9.900 kr.

Silkimjúkur líkami

Hin sívinsælu Body Butter-líkamskrem og líkamsskrúbbarnir frá The Body Shop eru á 25% afslætti. Brilljant jólagjafir!
The Body Shop, 3.990 kr. (+25% afsláttur)
The Body Shop, 2.990 kr. (+25% afsláttur)

Hlýjar vetrarflíkur á börnin

Name it er með 20% afslátt af yfirhöfnum en við elskum fötin þeirra fyrir yngstu hnoðrana okkar.
Name it, nú 13.592 kr.
Name it, nú 10.392 kr.
Name it, nú 7.192 kr.
H&M er með 20% afslátt af útivistarfatnaði í barnadeild ef verslað er fyrir 4.000 kr. eða meira!

Jólajóla

Það er svo gaman að bæta einni gullfallegri jólakúlu við safnið á hverju ári, einhverri sem jafnvel minnir á árið sem er senn að líða.
20% afsláttur af öllu Rosendahl-Karen Blixen jólaskrautinu í Líf og list.
Holmegaard-jólavörurnar eru svo mikil nostalgía! 20% af þeim í Dúka.

Bjútí

Nú er 15% afsláttur af Chanel og RMS í snyrtivöruversluninni Elíra í Smáralind. Það eru alveg nokkrar vörur á óskalistanum okkar!
Eyelights er kremaður augnskuggi frá RMS sem helst svo vel á augunum og gefur guðdómlegan ljóma.
Fresh Water Tint frá Chanel er náttúrulegur farði sem hefur slegið í gegn út um allan heim. Við getum ekki beðið eftir að prófa hann!
Við elskum líka Living Luminizer sem er náttúrulegur highlighter frá RMS.

Æfingafatnaður

4F er með geggjað úrval af æfingafatnaði á góðu verði og nú er allt á 20% afslætti. Ef þú ert að leita að æfingafötum eða útivistarfatnaði fyrir einhvern í fjölskyldunni er það þess virði að kíkja við í 4f.
4F, 6.980 kr. (+20% afsláttur)

Jólagjöfin hans

Við elskum Timberland enda eru skórnir frá þeim eilífðareign sem gerir þá að geggjaðri gjöf. Við erum að hugsa aðeins fram í tímann hérna og byrjaðar að spá í jólagjafir en 20% afsláttur er heldur betur betri en enginn!
Timberland, 23.992 kr.
Timberland, 29.592 kr.

Best í beisiks

Hlýrabolirnir frá Rosemunde eru í uppáhaldi hér á bæ. Nú eru þeir á 20% afslætti í Karakter, Smáralind. Love it!
Karakter, 6.396 kr.
Karakter, 7.196 kr.

Jólagjafir fyrir krakkana

Nú eru öll spil og púsl á 20% afslætti í A4 sem er uppáhaldsverslun krakkanna okkar. Hvað er betra en gjöf sem ýtir undir fleiri gæðastundir með fjölskyldunni?
20% afsláttur af öllum spilum og púslum í A4.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Hugmyndir að mæðradagsgjöf 2024

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin

Fjölskyldan

Dúndurdílar á Kauphlaupi