Fara í efni

Úti er ævintýri

Fjölskyldan - 22. júní 2022

Jafnvel þó hitaviðvarnir láti á sér standa þá þyrstir okkur að sjálfsögðu í útiveru og D-vítamín. Þá er um að gera að nýta dauða tímann í að leggja drög að lautarferðum sumarsins. 

Við göngum út frá því að þær verði í fleirtölu hvort sem er í garðinum heima, sumarbústaðnum, útilegunni eða í berjamó. Lautarkarfa og falleg ábreiða slær í það minnsta tóninn fyrir væntanleg ævintýri úti í náttúrunni hvort sem er með fjölskyldunni eða í góðra vina hópi.

Það er ekki verra að hafa veðurguðina með sér í liði en það má komast langt með Pikknikk körfu og notalega ábreiðu.
Fullkomin pikknikk karfa fyrir ferðalög. Hægt er að brjóta hana saman þegar hún er ekki í notkun.
Sagaform Pikknikk karfa - Snúran, 7.390 kr.
Bastkörfur eru alltaf klassískar með endalaus notagildi - og þarf ekkert sumar til þess.
Karfa með handfangi - Söstrene Grene, 4.280 kr.
Á vetrarkvöldum er hægt að nýta körfuna undir handavinnu, teppi, tímarit og margt fleira.
Pikknikk teppi frá Ferm Living - Epal, 17.900 kr.
Lautarferðataska - Söstrene Grene, 2.476 kr.
Það er ástæðulaust að fara með fínu teppin í stofunni út. Lautarteppi með vatnsfráhrindandi baki og geymslupoka með rennilás er málið. Auðvelt að brjóta saman og rúlla upp.
Piknikk teppi frá Sagaform - Snúran, 5.550 kr.
Lautarferðateppi - Söstrene Grene, 2.980 kr.
Notalegar ábreiður/teppi setja punktinn yfir i-ið ekki bara á íslenskum sumarkvöldum heldur allan ársins hring. Öll viljum við örlítið meiri hlýindi.
Mette Ditmer Gallery teppi - Snúran, 9.900 kr.
Ábreiða frá Boel & Jan - Snúran, 6.990 kr.
Handklæði frá Takk home - Líf og list, 6.850 kr.
Teppi frá Hay - Epal, 10.500 kr.
OYOY eldhúshandklæði - Dúka, 2.490kr
Handklæði frá Mette Ditmer - Snúran, 5.990 kr.
Ferm Living handklæði - Epal, 9.200 kr.
Picnic City vínkælipoki frá Sagaform
Með burðarhandfangi og stillanlegri axlaról.
Snúran, 4.390 kr.
Borðbúnaðarlína frá Kartell. Hönnuð úr plasti. Tilvalin í lautarferðina, húsbílinn, hjólhýsið, sumarbústaðinn, á veröndina og alls staðar þar sem ungir og/eða eldri eru að leik.
Glös frá Kartell - Dúka, verð frá 2.190 kr.

Kampavín, djús eða gosdrykkur?

Stílhrein kampavínsglös gerð úr akrýlplasti. Þola ferð, flug og allmargar skálar.

Picnic kampavínsglös 4 stk frá Sagaform - Snúran, 4.390 kr.
Fjölnota rör frá Hay - Penninn Eymundsson, 4.199 kr.
Óáfengt lífrænt freyðivín - Snúran, 2.490 kr.
Diskamotta - Snúran, 1.690 kr.
Bakki - Söstrene Grene, 2.534 kr.
ABENTO bakki stór frá Blomus - Snúran, 12.500 kr.
Hnífapör úr Bambus, 3 stk - Söstrene Grene, 387 kr.
Glerskeiðar frá Hay - Epal, 5.250 kr.
Aida Raw, skeiðar 4 stk - Dúka, 2.790kr.
Picnic diskur 2 stk frá Sagaform - Snúran, 4.390 kr.
Diskar frá Rosendahl - Dúka, 3.190 kr.
ByOn Trapani tauservíetta, Snúran, 2.490 kr.

Oyoy kökustandur - Dúka - Smáralind

Bakki frá OYOY - Dúka, 12.990kr.
Brauðbretti frá Aida Raw - Dúka. 5.590 kr.
Skurðarbretti úr Akasíu við - Söstrene Grene, 1.737 kr.
​Elvira viskastykkin eru úr 100% lífrænni bómull sem draga vel í sig bleytu.
Viskastykki frá Mette Ditmet, Dúka, 1.990 kr.
Stelton hitakanna - Epal, 9.400 kr.
Hitakanna frá Rosendahl - Líf og list, 10.450 kr.
Vatnsflaska frá Hay - Penninn Eymundsson, 5.790 kr.
Flaska 1 l með loki - Epal, 6.200 kr.
Púðar gera allt betra og ástæðulaust að láta þá bara gegna hlutverki innandyra.
Púði frá Ferm Living - Epal, 8.500 kr.
Stólsessa - Söstrene Grene, 2.768kr.
Púði frá Ferm Living - Epal, 8.500 kr.
Svo má ekki gleyma því að hafa gaman og safna skemmtilegum minningum.
Sippuband - A4, 1.599 kr.
Frisbee diskur - A4, 1.699 kr.
Strandtennis - Söstrene Grene, 618 kr.
Flugdreki - A4, 1.999 kr.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Sætustu sparifötin á börnin

Fjölskyldan

Brot af því besta á Svörtum föstudegi

Fjölskyldan

Jólagjafir undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Tilboðin sem heilla stílistann okkar á Kauphlaupi í Smáralind

Fjölskyldan

Hugmyndir að samverustundum í vetrarfríinu

Fjölskyldan

Ljósmynda­sýningin Child Mothers haldin í Smáralind

Fjölskyldan

Góð kaup á Miðnæturopnun Smáralindar

Fjölskyldan

Skemmtilegt skipulag í barna­herbergið