Fara í efni

Allt fyrir áramótapartýið

Heimili & hönnun - 21. desember 2022

Nú þegar nýja árið fer að ganga í garð er ekki úr vegi að fá smá innblástur fyrir áramótagleðina.

Á veisluborðið

Þegar góða veislu gjöra skal...
Stjörnuskreytingar, Söstrene Grene, 232 kr.
Glimmerkerti, Söstrene Grene, 938 kr.
Kampavínsglös, Söstrene Grene, 2.396 kr.
Pappírsskreytingar, Söstrene Grene, 1.588 kr.
Kampavínsglös frá Rosendahl, Dúka, 3.890 kr.
Kampavínsglas frá Eva Solo, Líf og list, 4.950 kr.
Servíettuhringir frá Ferm Living, Epal, 5.950 kr.
Servíettur frá Reykjavík Letterpress, Epal, 1.200 kr.
Framleiðslufat, Snúran, 7.290 kr.
Kampavínsglös frá Frederik Bagger, Snúran, 13.300 kr.
Kokteilaglas, Líf og list, 3.490 kr.
Skog-ilmkerti frá Skandinavisk, Epal, 3.950 kr.
Borðdúkur, Epal , 13.950 kr.

Glimmer & glans

Er ekki staðalbúnaðurinn glimmer fyrir Gamlárs?
Zara, 12.995 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Vero Moda, 11.990 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Bolur, Vero Moda, 6.990 kr.
Glimmerslá, Zara, 27.995 kr.
Vero Moda, 19.990 kr.

Svart & seiðandi

Zara, 16.995 kr.
Kaupfélagið, 12.995 kr.
Esprit, 19.995 kr.
Monki, Smáralind.
Esprit, 14.995 kr.
50 shades frá Nailberry, Elira, 2.990 kr.
Þú finnur mikið af glimmeri og pallíettum í „flagship“-verslun H&M í Smáralind.

Ljóst & lokkandi

Galleri 17, 14.995 kr.
Galleri 17, 16.995 kr.
Galleri 17, 19.995 kr.
Kaupfélagið, 12.995 kr.
Mynd: Zara.

Brúnt & bjútífúl

Karakter, 44.995 kr.
Galleri 17, 31.995 kr.
Stargazer frá Nailberry, Elira, 2.990 kr.
Varaliturinn Brun Lunaire frá Chanel, Hagkaup.
Ultimate Queen-augnskuggapalletta frá Nyx, Hagkaup, 7.995 kr.
Couture Colour Clutch, augnskuggapalletta frá YSL, Hagkaup, 16.995 kr.

Hátíðarlína H&M

Í hátíðarlínu H&M í ár má finna ótrúlega flott partýdress, þú finnur mikið úrval í „flagship“-verslun H&M í Smáralind.
Úr hátíðarlínu H&M.
H&M.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Heimilistrendin sem verða áberandi 2023

Heimili & hönnun

Íslensk hönnun undir jólatréð

Heimili & hönnun

Fortíðarþrá á jólum

Heimili & hönnun

Vetrartöfrar á veisluborðið

Heimili & hönnun

Fágað & fallegt á hátíðarborðið

Heimili & hönnun

Jólin 2022 í H&M Home

Heimili & hönnun

Georg Jensen x Stine Goya

Heimili & hönnun

Hugmyndir að heimatilbúnum jólakrönsum