Hvítt og beislitað dress, chic sólgleraugu og sandalar og klassískar perlur heilla. Punkturinn yfir i-ið er smá rokk og ról í formi sólgleraugna og sandala. Ilmur sem minnir á sólarströnd og augnakonfekt til að glugga í, fullkomnar stemninguna.
1. The Kinfolk Home, Penninn Eymundsson. 2. Buxur, Weekday. 3. Hálsfesti, Meba. 4. Skyrta, Vila. 5. Sólgleraugu, Optical Studio. 6. Kanna, Dúka. 7. Sandalar, Kaupfélagið. 8. Ilmvatn, Hagkaup.