Fara í efni

Ég fer í fríið

Heimili & hönnun - 10. júlí 2020

Nú þegar margir eru að detta í sumarfrí en fáir fara úr landi verðum við að koma með sumarfríslúkkið heim.

Hvítt og beislitað dress, chic sólgleraugu og sandalar og klassískar perlur heilla. Punkturinn yfir i-ið er smá rokk og ról í formi sólgleraugna og sandala. Ilmur sem minnir á sólarströnd og augnakonfekt til að glugga í, fullkomnar stemninguna.

1. The Kinfolk Home, Penninn Eymundsson. 2. Buxur, Weekday. 3. Hálsfesti, Meba. 4. Skyrta, Vila. 5. Sólgleraugu, Optical Studio. 6. Kanna, Dúka. 7. Sandalar, Kaupfélagið. 8. Ilmvatn, Hagkaup.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Þetta eru innanhússtrendin sem verða vinsæl í sumar

Heimili & hönnun

Stjörnustílistinn Þórunn Högna elskar að skreyta fyrir jólin

Heimili & hönnun

Glæstar hugmyndir á hátíðarborðið

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“