Fara í efni

Einfalt en sjúklega sætt páskaföndur

Heimili & hönnun - 29. mars 2022

Søstrene Grene er einn af allra uppáhaldsstöðunum okkar þegar páskarnir nálgast, því þá fyllist verslunin af sætu páskaskrauti. Systurnar eru líka duglegar við að koma með hugmyndir að því hvernig hægt er að föndra með börnunum á einfaldan hátt og við urðum að deila hrikalega sætu páskaföndri með ykkur hér.

Fagurskreytt og fyllt páskaegg

Hér kenna systurnar okkur hvernig á að búa til fyllt páskaegg sem myndi sóma sér sérlega vel á páskaborðinu.

Páskakrans úr eggjaskurn

Hversu kjút er þessi heimatilbúni páskakrans?

Páskaskrautið er komið í verslun Søstrene Grene í Smáralind.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Páskaföndur og fínerí

Heimili & hönnun

Páskaborðið upp í bústað að hætti stjörnustílista

Heimili & hönnun

Vor í lofti hjá H&M Home

Heimili & hönnun

Leynitrix stílistans fyrir fermingar­veisluna

Heimili & hönnun

3 áberandi stílar innanhúss sem þú mátt ekki missa af

Heimili & hönnun

Heitustu innanhússtrendin 2024

Heimili & hönnun

Stjörnu­stílistinn Þórunn Högna skreytir jólaborðið

Heimili & hönnun

Jólagjafa­hugmyndir Lindu Ben