Fara í efni

Páskaföndur og fínerí

Heimili & hönnun - 20. mars 2024

Við erum komin í páskafíling en hvergi er betra að fá innblástur til að föndra og skreyta heimilið en í Søstrene Grene. 

Þú færð allskyns páskaföndur fyrir allan aldur í Søstrene Grene Smáralind.
Það er "möst" að skreyta eins og nokkur egg fyrir um páskana. Einfalt og fallegt og gaman að gera með fjölskyldunni.

Þú finnur allskyns skemmtilegt páskaföndur í Søstrene Grene Smáralind. Hér má sjá brot af því besta.

Perluföndur fyrir vandvirka!
Einfalt páskaskraut fyrir börnin.
Málum páskaegg!
Skreytum páskaegg og hengjum um húsið til að koma okkur í páskagírinn.
Blómavasi, greinar og heimaskreytt páskaegg, þetta þarf ekki að vera flókið til að vera fallegt.
Hér er hugmynd að heimagerðum páskakransi. Þú færð allt í hann í Søstrene Grene Smáralind.
Hversu sæt hugmynd?

Páskafínt

Það þarf ekki að kosta mikið að skreyta örlítið fyrir páskana. Hér eru smáhlutir úr Søstrene Grene sem lífga upp á tilveruna í kringum páskana.
Krúttlegt páskaskraut fyrir bakkelsið!
Vorlegur borðbúnaður úr Søstrene Grene.
Páskakertaluktir í fallega fjólubláum tón.
Kanínukertið er sætt.
Falleg borðskreyting.
Hér fá páskaegg að njóta sín á greinum.
Páskaliljurnar settar fram á frumlegan máta.
Guli liturinn er óneitanlega páskalegur.
Náttúruleg og smart á páskaborðið.
Fagurskreytt páskaegg sem þú getur notað til að skreyta hvar sem er á heimilinu.
Sniðugt er að kaupa pappaegg og fylla af fjársjóði, fyrir þau sem vilja síður gefa barninu súkkulaðiegg. Þú finnur nokkrar gerðir í Søstrene Grene Smáralind.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Heimilistrend sumarsins 2024

Heimili & hönnun

Páskaborðið upp í bústað að hætti stjörnustílista

Heimili & hönnun

Vor í lofti hjá H&M Home

Heimili & hönnun

Leynitrix stílistans fyrir fermingar­veisluna

Heimili & hönnun

3 áberandi stílar innanhúss sem þú mátt ekki missa af

Heimili & hönnun

Heitustu innanhússtrendin 2024

Heimili & hönnun

Stjörnu­stílistinn Þórunn Högna skreytir jólaborðið

Heimili & hönnun

Jólagjafa­hugmyndir Lindu Ben