Fara í efni

Hugmyndir að heimatilbúnum jólakrönsum

Heimili & hönnun - 7. nóvember 2022

Systurnar í Søstrene Grene eru duglegar að koma með hugmyndir að allskyns heimatilbúnu dúlleríi og ekki síst í kringum jólin. Hér eru þrjár útgáfur af  jólakrönsum sem myndu sóma sér vel uppi á vegg eða á útidyrahurðinni.

Fallegur hortensíukrans

Anna, önnur systranna hjá Søstrene Grene valdi nokkrar hortensíur og þurrkaði þær. Nú eru þessi fallegu blóm krúnudjásnið á líflegum jólakransi sem tekur sig vel út hvort sem er á hurð eða vegg.

Mínimalískur krans

Af þessum kransi stafar sannkölluðum jólaaanda hér í norðrinu, jafnvel þó rósmarín reki uppruna sinn til heitari landa. Þessi krans er fyrir þau sem fíla mínimalískan stíl-líka í kringum jólin!

Sykursætur krans

Hinn sígildi röndótti sælgætisstafur hefur í áranna rás orðið táknrænn fyrir jólahátíðina. Hér hafa systurnar í Søstrene Grene sameinað sælgætisstafinn og jólakrans á hurðina eða vegginn.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Persónuleg ráð frá reyndum innanhúss stílista

Heimili & hönnun

Heimilistrend sumarsins 2024

Heimili & hönnun

Páskaföndur og fínerí

Heimili & hönnun

Páskaborðið upp í bústað að hætti stjörnustílista

Heimili & hönnun

Vor í lofti hjá H&M Home

Heimili & hönnun

Leynitrix stílistans fyrir fermingar­veisluna

Heimili & hönnun

3 áberandi stílar innanhúss sem þú mátt ekki missa af

Heimili & hönnun

Heitustu innanhússtrendin 2024