VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Systurnar í Søstrene Grene eru duglegar að koma með hugmyndir að allskyns heimatilbúnu dúlleríi og ekki síst í kringum jólin. Hér eru þrjár útgáfur af jólakrönsum sem myndu sóma sér vel uppi á vegg eða á útidyrahurðinni.