Fara í efni

Kósí heima í haust

Heimili & hönnun - 26. september 2022

Skammdegið er að skella á og um að gera að byrja strax að aðlaga sig rökkrinu og ylja myrk kvöldin með kertaljósum. Djúpir, brúnir tónar eru áberandi þetta haustið ásamt vanillulituðum munum. Formin eru ávöl og mjúk. Allt eilítið í anda 8. áratugarins.

 

Rökkurró

1. Veggspjald frá Paper Collective, Epal. 7.800 kr.
2. Skemill frá Jakobdals, Snúran, 62.990 kr.
3. Sængurföt frá Södahl, Líf & List, 11.750 kr.
4. Flowerpot lampi, Epal, 48.500 kr.
5. Vasi frá Cooee, Epal, 10.500 kr.
6. ByOn kertastjaki, Snúran, 9.500 kr.
7. Púði frá HAY, Penninn, 15.378 kr.
8. Bakki frá OYOY, Dúka, 9.990 kr.
9. Blómapottur frá Ittala, Líf & List, 13.950 kr.
10. Vasi frá Cooee, Líf & List, 9.950 kr.
11. Vasi frá HAY, Penninn, 16.239 kr.
12. Stjaki frá Fólk Reykjavík, Epal, 18.500 kr.
13. Vasi frá Anna Thorunn, Epal, 14.900 kr.
14. Snúin kerti, Snúran, 2.490 kr.
15. Ilmkerti frá Ferm Living, Epal, 4.950 kr.
16. Veggteppi frá OYOY, Dúka, 18.900 kr.
17. Rúmteppi frá Ferm Living, Epal, 44.900 kr.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Heimilistrendin sem verða áberandi 2023

Heimili & hönnun

Allt fyrir áramótapartýið

Heimili & hönnun

Íslensk hönnun undir jólatréð

Heimili & hönnun

Fortíðarþrá á jólum

Heimili & hönnun

Vetrartöfrar á veisluborðið

Heimili & hönnun

Fágað & fallegt á hátíðarborðið

Heimili & hönnun

Jólin 2022 í H&M Home

Heimili & hönnun

Georg Jensen x Stine Goya