VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Skammdegið er að skella á og um að gera að byrja strax að aðlaga sig rökkrinu og ylja myrk kvöldin með kertaljósum. Djúpir, brúnir tónar eru áberandi þetta haustið ásamt vanillulituðum munum. Formin eru ávöl og mjúk. Allt eilítið í anda 8. áratugarins.