Fara í efni

Jólagjafa­hugmyndir Lindu Ben

Heimili & hönnun - 15. desember 2023

Eldhúsgyðjan Linda Ben deilir með okkur hugmyndum að jólagjöfum sem kemur sér vonandi vel svona rétt fyrir jól. Nokkrar þeirra eru á óskalista Lindu en sumt er til á heimili hennar sem hún getur heilshugar mælt með.

Jólagjafahugmyndir Lindu Ben

Ég hef notað mína Birkenstock endalaust frá því að ég eignaðist mína í haust, þeir eru svoo þægilegir. Mæli með!
Birkenstock, Kaupfélagið, 24.995 kr.
Hér eru nokkrar jólagjafahugmyndir sem ég mæli heilshugar með!
Hversu gaman væri að gera sitt eigið pasta frá grunni? Óskajólagjöf sælkerans!
Líf og list, 16.180 kr.
Við eigum þennan kjöthitamæli og hann er algjör snilld! Tengist símanum og þú fylgist með hitanum á kjötinu þar. 
Síminn, 18.990 kr.
Það er alltaf gaman að fá eitthvað nýtt og fallegt inn á heimilið. Þessi vasi er fallegur með og án blóma.
Dúka, 8.490 kr.
Þetta er draumaandlitsmaskinn minn en hann er frá Augustinus Bader og fæst í Elira Beauty í Smáralind.
The Face Cream Mask frá Augustinus Bader, Elira Beauty, 29.990 kr.
Fullkominn bolli undir heita súkkulaðið á jóladag og íslensk hönnun í þokkabót! 
Vorhús thermobolli, Dúka, 3.790 kr.

Fyrir börnin

Ég biiiiilast hvað þessir inniskór eru sætir!
Lindex, 6.499 kr.
Það er fátt meira kósí en ný náttföt á jólunum, systkinin væru einum of sæt í þessum!
Name it, 6.590 kr.
Krakkarnir mínir elska þessi sætu sængurver!
Líf og list, 9.990 kr.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Heimilistrend sumarsins 2024

Heimili & hönnun

Páskaföndur og fínerí

Heimili & hönnun

Páskaborðið upp í bústað að hætti stjörnustílista

Heimili & hönnun

Vor í lofti hjá H&M Home

Heimili & hönnun

Leynitrix stílistans fyrir fermingar­veisluna

Heimili & hönnun

3 áberandi stílar innanhúss sem þú mátt ekki missa af

Heimili & hönnun

Heitustu innanhússtrendin 2024

Heimili & hönnun

Stjörnu­stílistinn Þórunn Högna skreytir jólaborðið