Fara í efni

Vetrartöfrar á veisluborðið

Heimili & hönnun - 7. desember 2022

Náttúran býr yfir óvæntum töfrum í kaldasta skammdeginu. Við sumarbjörtum tónum taka dýpri skuggar, skin af snjó, endurkast tungslins, berskjölduð tré, könglar og sígræna grenið. Þessi hughrif náttúrunnar má færa inn í stofuna enda er það villta í náttúrunni aldrei síðra en tilbúið skraut.

Fáðu innblástur úr náttúrunni fyrir hátíðarborðið.
Servíettur frá Heklu, Dúka, 1.190 kr.
Hátíðarservíettur frá Reykjavík Letterpress, Epal, 1.300 kr.
Tauservíettur úr nátturulegum efnum eru ekki eingöngu umhverfisvænn kostur heldur einstaklega hátíðlegar þegar dekka á veisluborðið.
Tauservíettur tóna vel með lifandi greinum, þurrkuðum reyniberjum eða öllu því sem nátturan í nærumhverfinu býður upp á.
Tauservíettur úr hör 4 stk., Snúran, 8.990 kr.
Tauservíettur úr lífrænni bómull frá Humadakin 2 stk., Epal, 2.750 kr.
Servíettuhringir eru skemmtileg viðbót á veisluborðið og auðvelda öll servíettubrot til muna.
Servíettuhringur, Søstrene Grene, 286 kr.
Servíettuhringur, Søstrene Grene, 214 kr.

Dúkar þurfa hvorki að vera stífpressaðir né hvítir. Sérstaklega þegar stellið er hvítt þá er fallegt að hafa undirlagið náttúrulegt, í jarðlitum. Smart og praktískt!

Dúkur frá Jakobsdal, Snúran, 14.900 kr.
Löber, Snúran, 4.590 kr.
Lifandi greinar, könglar, þurrkaðir ávextir og jafnvel valhnetur setja einstakt og nátturulegt yfirbragð á veisluborðið.
Könglar, Søstrene Grene, 314 kr.
Krans úr könglum, Søstrene Grene, 1.048 kr.
Glasabakka má að sjálfsögðu nota sem borðskraut, t.d ofan á matardiska með fallegri servíettu á milli og köngli ofan á.
Glasabakkar úr H&M Home.
Jólatré, Snúran, 990 kr.
Jólatré úr Søstrene Grene, 469 kr.
Hnetubrjótur frá Ferm Living, Epal,
Kertastjaki frá Ferm Living, Epal, 8.600 kr.
Jólakertastjaki frá Finnsdottir, Snúran, 10.990 kr.
Kertastjaki frá Kähler, Líf & List, 8.210 kr.
Kertastjaki, Søstrene Grene, 1.992 kr.
Kerti, Snúran, 2.190 kr.
Það má nýta hangandi jólaskraut á marga vegu á veisluborðið, t.d á greinar í vasa, ljósakrónu eða sem skraut á matardiskinn.
Jólakúla frá Kähler, Líf & List, 3.980 kr.
Jólakúlur frá Ferm Living, 4.950 kr.
Jólaskraut Ferm Living, Epal, 3.400 kr.
Jólaskraut Ferm Living, Epal, 3.400 kr.
Nordic Tales skraut frá Rosendahl, Dúka,3.590 kr.
Salatáhöld Ferm Living, Epal, 7.800 kr.

Þessi klassíski viðardiskur á fæti nýtur sín á veisluborðinu, hvort sem er undir jólaterturnar, pinnamatinn eða skreytingar.

Kökudiskur frá Dutchdeluxes, Epal, 14.400 kr.
Trébretti, Dúka,15.900 kr.
Diskamotta, Snúran, 1.590 kr.
Eldfast mót frá Ro Collection, Epal, 11.500 kr.
Bolli frá Kinto, Epal, 4.250 kr.
Diskur frá Bitz, Snúran, 2.150 kr.
Skál frá Ferm Living, Epal, 4.500 kr.
Stór skál, fullkomin til að framreiða dýrindis rétti. Bitz, Snúran, 12.900 kr.
Bolli frá Finnsdottir, Snúran, 1.990 kr.
Hvítvínsglös frá IITTALA 6 stk, Dúka, 7.890 kr.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Páskaföndur og fínerí

Heimili & hönnun

Páskaborðið upp í bústað að hætti stjörnustílista

Heimili & hönnun

Vor í lofti hjá H&M Home

Heimili & hönnun

Leynitrix stílistans fyrir fermingar­veisluna

Heimili & hönnun

3 áberandi stílar innanhúss sem þú mátt ekki missa af

Heimili & hönnun

Heitustu innanhússtrendin 2024

Heimili & hönnun

Stjörnu­stílistinn Þórunn Högna skreytir jólaborðið

Heimili & hönnun

Jólagjafa­hugmyndir Lindu Ben