VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Að mörgu þarf að huga fyrir fermingardaginn. Þegar kemur að fermingarförðun þarf að vanda til verka svo útkoman sé náttúruleg, ljómandi og viðeigandi. Hér eru nokkur góð ráð og snyrtivörur sem eru tilvaldar til að framkalla áreynslulaust og fallegt útlit fyrir stóra daginn. Skrollaðu niður til að sjá förðunarvídjó með fallegri fermingarförðun.