Fara í efni

Brot af því besta á Svörtum föstudegi

Fjölskyldan - 24. nóvember 2022

Hægt er að gera súpergóð kaup á Svörtum föstudegi í Smáralind, hér er brot af því besta.

Gjafaöskjur á 25% afslætti

Hjá Lyfju í Smáralind er hægt að fá fjöldan allan af gjafaöskjum á breiðu verðbili á 25% afslætti.
Bæði Sky High-maskarinn og Lifter-glossin frá Maybelline hafa slegið í gegn á TikTok. Við mælum 100% með! Frábær gjöf fyrir konur á öllum aldri. Lyfja, 2.669 kr.
Hér er hægt að fá Best Sellers frá Origins á góðum díl. Lyfja, 6.748 kr.
Við elskum burstana frá Real Texhniques. Hér hefurðu allt sem þú þarft og færð 25% afslátt. Frábær jólagjöf! Lyfja, 7.259 kr.

Jólaföt á afslætti

Nú er besti tíminn til að splæsa í jólafötin á fjölskylduna.
Glimmerkjóll úr Selected, 31.992 kr. (20% af öllu)
Zara, 3.897 kr. (40% afsláttur)
Grænn glimmerkjóll úr Galleri 17, 15.196 kr. (20% af öllu)
Gulllitaður blazer úr Esprit, 20.246 kr. (25% af öllu)
Vero Moda, 8.792 kr.
Zara, 4.495 kr. (40% af)
Galleri 17, 21.596 kr.
Fullkominn áramótakjóll úr Vero Moda, 15.992 kr. (20% af öllu)
Æðisleg kápa, Zara, 4.797 kr. (40% afsláttur)
Frakki úr Zara, 13.197 kr. (40% afsláttur)
Jakkaföt, Zara, 10.197/5.097 kr. (40% afsláttur)
Frakki úr Esprit, 32.996 kr. (25% af öllu)
Jólakjóll úr Lindex, 4.799 kr. (20% af öllu)
Skyrta úr Name it, 5.592 kr. (20% af öllu)
Name it, 3.992 kr. (20% af öllu)
Name it, 10.392 kr.
Buxur úr Name it, 6.072 kr.
Lindex, 3.679 kr.
Dressmann í Smáralind er með 40% af ÖLLU á Black Friday! Tilvalið að nýta í jólaföt-og gjafir.

Yfirhafnir á alla fjölskylduna á afslætti

Tommy Hilfiger-úlpa, Kultur Menn, 63.996 kr. (20% afsláttur af öllu)
40% af öllu hjá 4f, úlpa, 11.094 kr.
Zara, 13.197 kr. (40% afsláttur)
40% af öllu hjá 4f, úlpa, 10.554 kr.
Kápa úr Zara, 10.197 kr. (40% afsláttur)
Zara, 13.197 kr. (40% afsláttur)
Air, 15.746 kr. (25% af öllu)
Air, 7.797 kr. (20% af öllu)
40% af öllu í 4f, skíðajakki, 8.034 kr.
Útilíf, 9.495 kr. (20% afsláttur af öllu)
Zara, 7.797 kr. (40% afsláttur)

Stællegir skór á súperdíl

Timberland, 27.992 kr. (20% afsláttur af öllu)
Tommy Hilfiger, Steinar Waage, 23.996 kr. (20-50% afsláttur af öllum skóm)
Gönguskór frá North Face, Útilíf, 29.992 kr. (25% af öllu)

Geggjaðar gjafir

20% af öllu hjá MAC, augnskuggapalletta, 11.168 kr.
Tommy Hilfiger-taska, Karakter, 20.796 kr. (20% af af öllu)
Galleri 17, 31.196 kr. (20% af öllu)
Saint Laurent-sólgleraugu, Optical Studio, 31.920 kr. (20% af öllu)
Fendi-sólgleraugu, Optical Studio, 43.120 kr.
Name it, 4.472 kr. (20% af öllu)
Púsl er dásamleg jólagjöf fyrir alla fjölskylduna, á Black Friday er 25-60% afsláttur af öllu.
Sloppur úr Name it, 5.592 kr.

Samstarfslína Georgs Jensen og Stine Goya er æðisleg og skartið tilvalið í jólapakkann. Hér má sjá umfjöllun um línuna í heild.

 

Georg Jensen x Stine Goya, Jens, 23.920 kr. (20% afsláttur)
Georg Jensen x Stine Goya, Jens, 27.120 kr.
Georg Jensen x Stine Goya-línan fæst í Jens, Smáralind og er á 20% afslætti á Black Friday.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan

Jólagjafir fyrir börn og unglinga undir 5.000 kr.

Fjölskyldan

Jólafötin á börnin

Fjölskyldan

Dúndurdílar á Kauphlaupi

Fjölskyldan

Allt klárt fyrir Hrekkjavöku