Fara í efni

Allt fyrir brúðkaupið

Lífsstíll - 15. júní 2021

Við elskum brúðkaup og það sést! Hér finnurðu fallegustu brúðarkjólana beint af tískupöllunum, brúðargjafahugmyndir og innblástur að lúkkinu fyrir veisluna.

Blazer, Zara, 16.995 kr.

Brúðarkjólatískan sumarið 2021


Hönnunarhúsið Pronovias gerir guðdómlega brúðarkjóla.

Kjóll úr Cruise-línu Pronovias. Mynd: IMAXtree.
Pronovias Cruise sumarið 2021. Mynd: IMAXtree.
Ines by Ines Di Santo sumarið 2021. Mynd: IMAXtree.
Pronovias Cruise sumarið 2021. Mynd: IMAXtree.
Julie Vino Romanzo. Mynd: IMAXtree.
Pronovias Privée. Mynd. IMAXtree.

Nú hefur Penninn Eymundsson tekið inn hönnunarvörur frá HAY. Okkur þykir líklegt að margt frá þeim sé á óskalista tilvonandi brúðhjóna.

Penninn Eymundsson, 149.578 kr.
Selected, 25.990/13.990 kr.

Alvar Aalto-vasarnir frá Iittala eru falleg brúðargjöf sem standast tímans tönn.

Vasarnir fást í öllum litum, stærðum og gerðum í Líf og list, Smáralind.

Kolsýrutækin frá Aarke eru konfekt fyrir augað og praktísk gjöf á sama tíma.

Aarke-kolsýrutækin fást í Líf og list, Smáralind á 32-34.990 kr.

Steldu lúkkinu

Við mælum með því að fylgja @lisaeldridgemakeup, @nikki_makeup og @hungvanngo á Instagram til að fá förðunarinnblástur.

Förðunarmeistari stjarnanna Hung Vanngo gerði þetta fallega og sumarlega lúkk á leikkonuna Olivia Wilde.

Snyrtivörur til að framkalla lúkkið fást í Hagkaup, Smáralind.

Gyllt halo-augnförðun, sólkysst húð og nude-varir klikka ekki!

Smart halo-augnförðun eftir Nikki_Makeup.

Þú færð persónulega þjónustu á heimsmælikvarða í Herragarðinum í Smáralind.

Jakkaföt frá Canali, Herragarðurinn.

Le Creuset er eilífðareign!

Le Creuset fæst í Líf og list.
Þú færð flott jakkaföt á góðu verði í Dressmann í Smáralind!

Og þau lifðu hamingjusöm allt til æviloka…!

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Margsannað að markmiðasetning ber árangur

Lífsstíll

Ragga nagli: „Ekki selja sálina"

Lífsstíll

Fræga fólkið rifjar upp 2021

Lífsstíll

Svava í 17 á jólum

Lífsstíll

Frá mér til mín

Lífsstíll

Bökum með börnunum

Lífsstíll

Jólabækurnar á óskalista Hallgríms Helga

Lífsstíll

Hvers vegna stundum við minna kynlíf-og hvað er til ráða?