Fara í efni

Hugmyndir að mæðradagsgjöf

Lífsstíll - 8. maí 2025

Hér eru góðar hugmyndir til að gleðja bestu mömmur þessa lands á mæðradaginn sem er á sunnudaginn næstkomandi, 11. maí.

Fallegt ilmkerti með sætum skilaboðum og til styrktar mæðrastyrksnefnd, það er algert „win win“ í okkar bókum! Epal, 3.900 kr.
Bolli merktur mömmu er sæt mæðradagsgjöf! Dúka, 3.790 kr.
Sif Jakobs býr til gullfallega skartgripi sem öllum mömmum þykir gaman að fá að gjöf. Hringur, Meba, 25.900 kr.
Innrammaðar minningar sem endast að eilífu er góð gjöf, þessi elegant rammi kemur úr smiðju Georgs Jensen. Líf og list, 16.450 kr.
Body Lotion með uppáhaldsilmnum er falleg mæðradagsgjöf en Burberry Goddess er í miklu uppáhaldi hér á bæ. Hagkaup, 9.998 kr.
Sætir Swarovski eyrnalokkar frá Jóni og Óskari, 16.600 kr.
Er súkkulaði leiðin að hjartanu? Gúrmei handgerða súkkulaðið og lakkrísinn frá Lakrids by Johan Bülow er gómsæt gjöf! Epal, 5.200 kr.
Klassík frá Jean Paul Gaultier, Hagkaup, 16.999 kr.
Elegant mömmutaska, Karakter, 14.995 kr.
Ef pabbinn vill tríta mömmuna þá eru þessi náttföt frá Emporio Armani dásamleg. Mathilda, 24.990 kr.
Klassískur ilmur frá Chloé, Hagkaup, 14.999 kr.
Töskurnar frá Gianni Chiarini fást í Dúka og eru eilífðareign. Dúka, 50.990kr.
Dásamleg Hay rúmföt, Penninn Eymundsson, 9.999 kr.
Vellíðan í öskju er frábært konsept og við sláum ekki hendinni á móti góðum svefni! Lyfja, 6.249 kr.
A moment of calm heitir þessi gjafapakki frá The Body Shop. Við segjum bara: já takk! The Body Shop, 4.990 kr.
Ávanabindandi jasmínuilmur frá Gucci, Hagkaup, 13.999 kr.
Við sláum ekki hendinni á móti demanti- eða þremur! Jens, 15.990 kr.
Mæður þessa lands elska La vie est belle frá Lancôme. Hagkaup, 21.299 kr.
Hjá Guerlain, sem fæst í Hagkaup í Smáralind er hægt að velja sér hulstur og sinn fullkomna varalit í umbúðum sem öskra glamúr. Tilvalin mæðradagsgjöf fyrir pjattrófuna í þínu lífi.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílistinn okkar með tips fyrir Kauphlaup

Lífsstíll

Heitar hugmyndir að konudagsgjöf

Lífsstíll

Byrjaðu árið af krafti og náðu markmiðum þínum!

Lífsstíll

Vertu smart í ræktinni!

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.

Lífsstíll

Spennandi jólagjafa­hugmyndir fyrir hann