Fara í efni
Kynning

Frábær aðhalds­fatnaður undir áramótadressið

Lífsstíll - 22. desember 2025

Triumph er eitt þekktasta undirfatamerki heims og hefur í yfir heila öld staðið fyrir gæði, nýsköpun og fjölbreytni fyrir konur á öllum aldri og með ólíkar þarfir. Triumph hannar undirfatnað sem styður við líkamann og eykur sjálfstraustið og er því tilvalinn undir áramótadressið. Þú færð Triumph í Hagkaup, Smáralind.

Aðhaldsnærfatnaður Triumph, þar á meðal Shapewear og Shape Smart vörulínurnar, er hannaður með það að markmiði að veita markvissan stuðning þar sem hans er helst þörf – á magasvæði, kvið, mjöðmum og rassi. Línurnar leggja áherslu á að móta líkamann á náttúrulegan hátt án þess að fórna þægindum og fagna þannig líkamslögun hverrar konu.

Aðhaldsnærbuxurnar fást í fjölbreyttum sniðum og útfærslum, allt frá léttum stuðningi til meiri mótunar. Þær eru fáanlegar misháar upp í mitti og með mismunandi styrk yfir kviðinn, svo auðvelt er að finna þá lausn sem hentar hverri og einni. Með lagskiptu efni sem andar vel mótar nærfatnaðurinn líkamann á mildan hátt og tryggir þægilega notkun allan daginn.

Triumph aðhaldsnærfatnaðurinn sameinar fallegt útlit, stuðning og þægindi – fullkomin lausn fyrir konur sem vilja líða vel í eigin líkama, alla daga.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Hugmyndir að mæðradagsgjöf

Lífsstíll

Stílistinn okkar með tips fyrir Kauphlaup

Lífsstíll

Heitar hugmyndir að konudagsgjöf

Lífsstíll

Byrjaðu árið af krafti og náðu markmiðum þínum!

Lífsstíll

Vertu smart í ræktinni!

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.