Fara í efni

Ný og fersk Júróvisjón-eðla

Lífsstíll - 21. maí 2021

Er ekki kominn tími á ferska útgáfu af gömlu, góðu Júróvisjón-eðlunni?

Myndband hér að neðan!

Uppskrift og mynd: Berglind hjá Gotterí og gersemum. Uppskriftarbækur hennar fást í Pennanum Eymundsson og innihald uppskriftar í Hagkaup, Smáralind.

Rjómaostadýfa með grænmeti og snakki

400 g rjómaostur við stofuhita

400 g salsasósa

Romaine salat (2 lúkur)

½ gul paprika

½ rauð paprika

½ rauðlaukur

10 kirsuberjatómatar

2 vorlaukar

1 ferskt jalapeno

4 msk. saxað kóríander

50 g Cheddar ostur

Finn Crisp-snakk að eigin vali.

Hversu djúsí er þessi nýstárlega Júróvisjón-eðla?

Gleðilega Júróvisjón!

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Timberland með 25% afmælisafslátt

Lífsstíll

Kári Sverriss ljósmyndari er kominn á toppinn

Lífsstíll

Gíraðu þig upp fyrir Verzló

Lífsstíll

Morgunrútína landsþekktra kvenna

Lífsstíll

Frægir gefa góð ráð: Svona kemstu í frábært form

Lífsstíll

Óskalisti stílista á Miðnæturopnun

Lífsstíll

Hvernig kynlíf viltu raunverulega stunda?

Lífsstíll

„Mikilvægt að fara rólega af stað og gefast aldrei upp“