Fara í efni

Ný og fersk Júróvisjón-eðla

Lífsstíll - 21. maí 2021

Er ekki kominn tími á ferska útgáfu af gömlu, góðu Júróvisjón-eðlunni?

Myndband hér að neðan!

Uppskrift og mynd: Berglind hjá Gotterí og gersemum. Uppskriftarbækur hennar fást í Pennanum Eymundsson og innihald uppskriftar í Hagkaup, Smáralind.





Rjómaostadýfa með grænmeti og snakki

400 g rjómaostur við stofuhita

400 g salsasósa

Romaine salat (2 lúkur)

½ gul paprika

½ rauð paprika

½ rauðlaukur

10 kirsuberjatómatar

2 vorlaukar

1 ferskt jalapeno

4 msk. saxað kóríander

50 g Cheddar ostur

Finn Crisp-snakk að eigin vali.

Hversu djúsí er þessi nýstárlega Júróvisjón-eðla?

Gleðilega Júróvisjón!

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Hugmyndir að mæðradagsgjöf

Lífsstíll

Stílistinn okkar með tips fyrir Kauphlaup

Lífsstíll

Heitar hugmyndir að konudagsgjöf

Lífsstíll

Byrjaðu árið af krafti og náðu markmiðum þínum!

Lífsstíll

Vertu smart í ræktinni!

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.