VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Nokkrir af fremstu matreiðslumönnum landsins útbúa gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu og deila uppskriftunum með lesendum HÉR ER. Við mælum óhikað með enda óhætt að segja að útkoman sé alveg svakalega góð, já sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana!
Þetta er auðvitað sjúklega gott, ekki satt, spyrjum við á HÉR ER í hálfkæringi og Þráinn tekur undir undir það.
Hann segir að uppskriftirnar séu heldur ekki svo flóknar í framkvæmd. „En þær krefjast vissulega undirbúnings,“ bætir hann við.
Það sé alveg tilvalið að spreyta sig á þeim í sumar. „Og einn kosturinn við uppskriftina er að þarna er ýmislegt sem geymist vel,“ segir hann.
Grillað nautaspjót, með tahini-sósu, la Kama, heslihnetu-dukkha og Sumac-lauk
Fyrir 5-6 manns
1 kg nautalund
Aðferð:
Tahini-sósa
Aðferð:
La Kama
Aðferð:
Heslihnetu-dukkha
Aðferð:
Geymist vel og er frábært sem krydd á grænmeti, kjöt og fisk.
Einnig er mjög gott að dýfa brauði í ólífuolíu og svo í kryddblönduna. Geymist vel og alltaf gott að eiga Dukkha í skápnum þegar hentar.
Og einn kosturinn við uppskriftina er að þarna er ýmislegt sem geymist vel.
Sumac-laukur
Aðferð:
Samsetning
Leggið nautaspjót á disk og sprautið tahini-sósu yfir kjötið. Dreifið svo heslihnetu-dukkha yfir kjötið. Berið fram með sumac-lauk til hliðar.
Grillað blaðkál - pok choy, með söltuðum sítrónum og pistasíuhnetum
Íslenska blaðkálið er magnað hráefni og ekkert annað blaðkál í heiminum kemst nálægt því að mati okkar á Sumac.
Aðferð:
Saltað sítrónukrem
Athugið: Á Sumac gerum við okkar söltuðu sítrónur en einnig er hægt að kaupa þær tilbúnar í búð.
Aðferð:
Stökkar pistasíuhnetur
Samsetning
Leggið blaðkálið á disk og dreypið á það með söltuðu sítrónukremi og stökkum pistasíuhnetum.
Ólafur mælir með að fólk noti klemmugrind þegar það grillar fiskinn, eigi það slíka græju á annað borð. Þá séu minni líkur á að fiskurinn detti í sundur.
Þá sé einstaklega gott að bera fiskinn fram með soðnum nýjum kartöflum, ólífuolíu eða smjöri og fersku salati.
Grilluð sólflúra
Fyrir tvo
Grillkol
Aðferð:
Samsetning
Berið fram með soðnum nýjum kartöflum, ólífuolíu eða smjöri og fersku salati
„Ég elska að grilla eftirrétti. Fá smá grillbragð með sætu og súru en þessi eftirréttur er akkúrat þannig - í góðu jafnvægi,“ lýsir hún og brosir.
Hrefna segir sniðugt að „nýta eldinn vel og hitann sem er búið að kveikja upp í til fulls“.
„Síðan er tilvalið að bera bökuna fram með vanilluís,“ bendir hún á, „eða þeyttum rjóma.“
Ég elska að grilla eftirrétti.
Ferskju og berja pæ
Ferskju- og berjapæ
Aðferð:
Aðferð: