Fara í efni

Valentínusardagur 2021

Lífsstíll - 10. febrúar 2021

Við þurfum ekki afsökun til að halda upp á ástina en Valentínusardagur er ekki verri en hver annar. Hér eru nokkrar hugmyndir til að hita upp.

Rólegt og rómantískt

Zara er komin með á markað sjúklega sexí undirfatalínu. Tilvalin til brúks á Valentínusardegi!

Zara, 3.495 kr.

Hér er hægt að versla undirföt frá Zara

Sokkabönd, Lindex, 3.599 kr.

Hér er hægt að versla undirföt frá Lindex

Rautt og rómantískt á degi ástarinnar.

Zara, 6.495 kr.
Valentínusarútgáfa af klassískum varalit frá Dior er dásamleg gjöf frá þér til þín. Fæst í Hagkaup, Smáralind.

Eitt lítið ástarljóð

Bjarkarblóm í Smáralind er með úrval fallegra afskorinna blóma og pottaplantna. Inni á Instagrammi Smáralindar er hægt að vinna tvo blómvendi að andvirði 10.000 kr. hvor í tilefni Valentínusardags.

Ilmur af ást

Nýjustu Jean Paul Gaultier-ilmirnir Belle og Beau eru unaðslegir og tilvalin gjöf til að gleðja betri helminginn.

Jean Paul Gaultier-ilmirnir hafa selst eins og heitar, sætar lummur síðan þeir komu á markað en nýjustu útgáfurnar Belle og Beau gefa forverum sínum ekkert eftir. Fást í Hagkaup, Smáralind.

Frá mér til þín

Zara, 4.995 kr.

Moët og makrónur eru himnesk blanda og tilvalið kombó til að halda dag ástarinnar hátíðlegan.

Sætar Syndir, Smáralind.

Hitum upp fyrir Valentínusardaginn…

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Landsþekktir sælkerar reiða fram ljúffenga og haustlega rétti

Lífsstíll

Hlaupastíllinn

Lífsstíll

Komdu þér í gírinn fyrir versló!

Lífsstíll

Staðirnir sem íslenskir leiðsögumenn eru að missa sig yfir

Lífsstíll

Stjörnukokkar bjóða í grillveislu

Lífsstíll

Skotheld tips fyrir ferðalanga

Lífsstíll

Gjafirnar sem slá í gegn fyrir útskriftarnemann

Lífsstíll

Frægir sælkerar töfra fram ljúffenga og ódýra rétti