VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Hvítir dúkar með löber eða renning yfir hafa skreytt fermingar í gegnum tíðina.
Blóm í fallegum vasa er einföld en klassísk borðskreyting sem lífgar upp á borðhaldið. Með því að kaupa blóm nokkrum dögum fyrr verða þau í fullum blóma á fermingardeginum sjálfum.
Blöðrur boða fagnað! Það má skreyta hátt og lágt með blöðrum og jafnvel gera úr þeim blöðruboga.
Skálaðu með þínum nánustu á fermingardaginn og berðu gosdrykkina fram með klökum í glæsilegu fati.