Fara í efni

Allt fyrir fermingar­veisluna

Lífsstíll - 30. janúar 2023

Fallegt borðskraut í vorlegum litum gefur veislunni glaðlegt yfirlit. Best er að halda sig við ákveðið litaþema í veislunni og hafa það í huga þegar skreytingar og allt fyrir borðhaldið er valið. Sjáðu úrvalið hér fyrir neðan.

Borðskraut fyrir ferminguna

Hvítir dúkar með löber eða renning yfir hafa skreytt fermingar í gegnum tíðina.

Kreppappír í ýmsum litum, 25 cm, Söstrene Grene, 422 kr.
Kreppappír í ýmsum litum, 50 cm, Söstrene Grene, 778 kr.
Hvítur bómullardúkur, Snúran, 8.990 kr.
Borðrenningur, A4, 1.899 kr.

Blóm í fallegum vasa er einföld en klassísk borðskreyting sem lífgar upp á borðhaldið. Með því að kaupa blóm nokkrum dögum fyrr verða þau í fullum blóma á fermingardeginum sjálfum.

Holo blómavasi, Epal, 13.950 kr.

Fermingarkerti

Fermingarkerti merkt með nafni og dagsetningu er klassískt en hví ekki að hafa kerti á öllum borðum sem borðskraut og jafnvel í mismunandi kertastjökum.

 

Dýfð kerti, Söstrene Grene, 878 kr.
Dýfð kerti, Söstrene Grene, 878 kr.
Snúin kerti í ýmsum litum, Snúran, 2.990 kr.
Snúin kerti frá HAY, Penninn, 4.599 kr.

Með því að vera með þar til gerðan kassa undir kort eru þau með sinn stað á borðinu og jafnframt er kassinn eigulegur til að geyma kortin í áfram

 

 

 

 

Servíettur setja punktinn yfir i-ið

Marimekko servíettur, Snúran, 890 kr.
Aalto servíettur, Líf og list, 1.120 kr.
Upphleyptar servíettur, Líf og list, 950 kr.

Blöðrur

Blöðrur boða fagnað! Það má skreyta hátt og lágt með blöðrum og jafnvel gera úr þeim blöðruboga.

Glærar blöðrur með konfetti, Söstrene Grene, 432 kr.
Glærar blöðrur með litríku konfetti, A4, 599 kr.
Doppóttar blöðrur, Söstrene Grene, 578 kr.
Glærar blöðrur með konfetti, Söstrene Grene, 432 kr.

Skál fyrir fermingardeginum

Skálaðu með þínum nánustu á fermingardaginn og berðu gosdrykkina fram með klökum í glæsilegu fati.

Gatsby kampavínsglös, Epal, 11.900 kr.
Gatsby kampavínsglös, Epal, 11.900 kr.
Kampavínskælir hamraður, Líf og list, 18.270 kr.
Vínkælir með höldum, Snúran, 9.800 kr.

Undir kökur og sætabrauð

HAY kökudiskur, Epal, 13.950 kr.
Vitra kökudiskur, Penninn, 8.990 kr.
Kökudiskur á þremur hæðum, Dúka, 21.990 kr
Kähler kökudiskur á fæti, Dúka, 12.990 kr.
Kökuhnífur, Líf og list, 6.980 kr.
Kökuspaði, Líf og list, 8.450 kr.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Óskalisti stílista á afslætti á Dekurkvöldi

Lífsstíll

Valentínusar­dagurinn nálgast

Lífsstíll

Ættum við að bæta kollageni inn í rútínuna okkar?

Lífsstíll

Rakel María þjálfari gefur góð heilsuráð

Lífsstíll

Helga Magga næringarþjálfari deilir hollum og góðum uppskriftum

Lífsstíll

Magnaður snjallhringur kominn á markað

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Jólagjafa­hugmyndir Rakelar Maríu