Fara í efni

Fermingarfötin 2023 úr Galleri 17

Lífsstíll - 20. febrúar 2023

Um árabil hefur Galleri 17 verið áfangastaður foreldra og fermingarbarna þegar finna á dress fyrir stóra daginn. Hér eru fermingardressin úr Galleri 17 árið 2023. Elísabet Blöndal tók myndirnar og um förðunina sá Kristín Una Ragnarsdóttir.

Hvítt og kremað

Fallegur rómantískur og bróderaður kjóll.
Hvítur og krisp.
Síðerma satín-númer.
A-sniðskjóll sem gæti ekki verið klassískari fyrir fermingardömuna.
Sítt pils og blússa kemur líka til greina sem fermingardress.
Hvítir Dr. Martens eru flottir við rómantískan blúndukjól.

Strákarnir

Hvort sem fermingardrengurinn fílar jakkaföt eða staka peysu við buxur, er Galleri 17 með úrvalið fyrir ungu herramennina.
Falleg peysa við stakar buxur er líka hið fínasta fermingardress eins og hér sést.
Dökkblá og klassísk jakkaföt sem standast tímans tönn og virka vel á fermingarmyndinni árið 2023 og um aldur og ævi.
Sæt steingrá jakkaföt.
Græn jakkaföt sem gera mikið fyrir augnlitinn á fermingardrengnum.
Súpersparilegt og chic fermingarátfitt.
Falleg fermingarbörn.
Flott fermingardress!
Fallega blá jakkaföt eru fersk fyrir drengi á fermingaraldri.

Í lit

Pastellitir eiga alltaf vel við á fermingardaginn en við erum líka sérlega skotnar í græna litnum sem poppar upp í ár.
Græni liturinn kemur sterkur inn í fermingartískunni.
Sætur grænn skyrtukjóll frá Envii.
Blómlegur „wrap“ kjóll.
Sætur í grænu.
Vorlegur og sætur, bundinn kjóll.
Hver segir að það þurfi að klæðast fermingarkjól? Hér eru sjúklega sæt dress í vorlegum pasteltónum.
Fölblátt sett.
Fölbleikt og sætt sett.

Flottir fylgihlutir

Sætir strigaskór frá Calvin Klein og Pavement fást í GS Skór, Smáralind.
CK-taska er frábær fylgihlutur sem eldist vel með fermingarbarninu.
Sæt hárklemma.
Pastelbleik Calvin Klein Jeans-handtaska.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Heillandi tilboð á Miðnæturopnun í Smáralind

Lífsstíll

Óskalisti stílista á afslætti á Dekurkvöldi

Lífsstíll

Valentínusar­dagurinn nálgast

Lífsstíll

Ættum við að bæta kollageni inn í rútínuna okkar?

Lífsstíll

Rakel María þjálfari gefur góð heilsuráð

Lífsstíll

Helga Magga næringarþjálfari deilir hollum og góðum uppskriftum

Lífsstíll

Magnaður snjallhringur kominn á markað

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu