VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Um árabil hefur Galleri 17 verið áfangastaður foreldra og fermingarbarna þegar finna á dress fyrir stóra daginn. Hér eru fermingardressin úr Galleri 17 árið 2023. Elísabet Blöndal tók myndirnar og um förðunina sá Kristín Una Ragnarsdóttir.
Flott fermingardress!
Græni liturinn kemur sterkur inn í fermingartískunni.