VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Vandað skart og vegleg föt eru gjafir sem eiga eftir að koma sér vel á næstu árum við hin fjölmörgu komandi tilefni. Fallegir skartgripir og fylgihlutir setja punktinn yfir i-ið og er þá fátt betra en klassískt skart sem fylgir manni alla tíð. Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir fermingarbarnið.
Veglegt úr og skart getur enst þér út lífstíðina, því er gott að vanda valið. Úr geta gengið kynslóða á milli og setja sinn svip á heildarútlitið. Því getur verið gott að kanna fyrst hvort fermingarbarnið sé meira fyrir gull eða silfur.
Hægt er að panta sólgleraugu með styrk í Optical Studio og fá sjónmælingu í versluninni þeirra í Smáralind.