Fara í efni

Fermingar­gjafir: Skart, föt og fylgihlutir

Lífsstíll - 7. mars 2023

Vandað skart og vegleg föt eru gjafir sem eiga eftir að koma sér vel á næstu árum við hin fjölmörgu komandi tilefni. Fallegir skartgripir og fylgihlutir setja punktinn yfir i-ið og er þá fátt betra en klassískt skart sem fylgir manni alla tíð. Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir fermingarbarnið.

Úr & skart

Veglegt úr og skart getur enst þér út lífstíðina, því er gott að vanda valið. Úr geta gengið kynslóða á milli og setja sinn svip á heildarútlitið. Því getur verið gott að kanna fyrst hvort fermingarbarnið sé meira fyrir gull eða silfur.

Skartgripaskrín, Jens, 6.300 kr.
Hlín Reykdal armband, Meba, 7.900 kr.
Sif Jakobs eyrnalokkar, Meba, 11.900 kr.
Daniel Wellington úr, Meba, 23.900 kr.
Daniel Wellington leðuról, Meba, 29.900 kr.
Danish Design úr, 22 mm, Jón og Óskar, 18.900 kr.
Sumir eru gull, aðrir silfur og enn aðrir bæði. Við mælum því með því að leita ráða fyrir skart á fermingarbarnið.
​​Swarovski eyrnalokkar, Jón og Óskar, 13.400 kr.
Gáru hálsmen, Jens, 9.900 kr.
Swarovski armband, Jón og Óskar, 13.500 kr.
By Lovisa stafahálsmen, Meba, 7.800 kr.

Föt & fylgihlutir

Oxford skyrta, Herragarðurinn, 22.980 kr.
Klassísk hvít skyrta dettur aldrei úr tísku. Eyrnalokkar eru líka í tísku núna fyrir öll kyn.
Nike peysa, Air, 11.495 kr.
Nike hliðartaska, Air, 3.995 kr.
Grettir, hálfrennd peysa, 66 norður, 16.500 kr.
Arnarhóll, 66 norður, 21.000 kr.
Íþróttataska, 66 norður, 19.000 kr.
Day et taska, Karakter, 15.995 kr.
Ray Ban, Optical Studio, 28.300 kr.
Ray Ban, Optical Studio, 28.300 kr.

Hægt er að panta sólgleraugu með styrk í Optical Studio og fá sjónmælingu í versluninni þeirra í Smáralind.

Ray Ban-sólgleraugu eru góð hugmynd að fermingargjöf.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílisti velur heitustu tilboðin á Miðnæturopnun

Lífsstíll

Áfangastaðirnir sem Íslendinga dreymir um

Lífsstíll

Svefninn grunnur að allri heilsu

Lífsstíll

Sævar Helgi hvetur fermingarbörn til að láta gott af sér leiða

Lífsstíll

Svona tekurðu heilsuna í gegn

Lífsstíll

Óskalisti stílista á Kauphlaupi

Lífsstíll

Snilldarleið til að hámarka heilsuna

Lífsstíll

Innblástur fyrir ferminguna á Fermingar­kvöldi Hagkaups