Fara í efni

Fermingar­gjafir: tæki og tól

Lífsstíll - 12. mars 2023

Fermingarbarnið hefur alist upp með tækninni og er eflaust til í nýjustu tækni í fermingargjöf. Einnig er gott að hafa áhugamálin í huga, er kominn tími á ný skíði eða glæný heyrnartól? Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir fermingarbarnið.

Tækni

Verður það Apple eða Samsung sem verður fyrir valinu?

Fartölva kemur sér vel á þessum aldri fyrir komandi skólagöngu og fylgir fermingarbarninu út í lífið.

MacBook Air M1 fartölva, Epli, 199.990 kr.
iPhone 14 farsími, Epli, 164.990 kr.
Samsung Galaxy S23 farsími, Vodafone, 179.990 kr.
Apple Watch SE snjallúr, Síminn, 54.990 kr.
Samsung Galaxy Watch 4 snjallúr, Vodafone, 49.990 kr.
Apple Airpods heyrnatól, Síminn, 26.990 kr.
Samsung Galaxy Buds heyrnatól, Nova, 29.990 kr.

Áhugamál & skemmtun

Teikniborð með penna sem tengist við tölvu er frábær gjöf fyrir skapandi fermingarbarn.

One by Wacom teiknitafla, Epli, 11.990 kr.
iPad, Nova, 66.990 kr.
​​Fótboltavesti snjallvesti, Nova, 34.990 kr.
Skíðaskór, Útilíf, 89.990 kr.
Skíði, Útilíf, 69.990 kr.
Skíðagleraugu, 4F, 14.990 kr.
Wanbo T6 Max Skjávarpi, Síminn, 59.990 kr.
Hárblásari, Hagkaup, 37.999 kr.
Sléttujárn og hárbursti, Hagkaup, 33.999 kr.

Skemmtileg gjöf fyrir dansara og diskódrottningar.

Diskókúla, óvenjuleg gjöf sem gæti hitt í mark, Nova, 7.490 kr.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Óskalisti stílista á afslætti á Dekurkvöldi

Lífsstíll

Valentínusar­dagurinn nálgast

Lífsstíll

Ættum við að bæta kollageni inn í rútínuna okkar?

Lífsstíll

Rakel María þjálfari gefur góð heilsuráð

Lífsstíll

Helga Magga næringarþjálfari deilir hollum og góðum uppskriftum

Lífsstíll

Magnaður snjallhringur kominn á markað

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Jólagjafa­hugmyndir Rakelar Maríu