Fara í efni

Innblástur fyrir ferminguna á Fermingar­kvöldi Hagkaups

Lífsstíll - 14. mars 2023

Á dögunum var Fermingarkvöld Hagkaups haldið í Smáralind en þar áttu fermingarbörn og forráðamenn indæla kvöldstund og fengu allskyns hugmyndir fyrir stóra daginn. Hér er hægt að sjá samantekt frá kvöldinu sem við vonum að geti aðstoðað ykkur við undirbúning fermingardagsins.

Matur og drykkur fyrir fermingarveisluna

Hagkaup kynnti úrvalið af veitingum sem þau bjóða upp á eins og kökur og kræsingar frá 17 Sortum og ljúffengt óáfengt vín frá Akkurat. Gestum var að sjálfsögðu boðið upp á smakk.
Glæsileg fermingarterta frá 17 Sortum.
Litlar, sætar bollakökur eru sniðugar í fermingarveisluna.
Sylvía Haukdal setur lokahönd á glæsilega fermingartertu.
Kleinuhringjastandur af bestu sort! Sniðug hugmynd fyrir veisluna.
Confetti-systur bjóða upp á allskyns varning fyrir veisluna eins og blöðruboga, borðskraut, borðbúnað og gestabækur.

Skreytingar fyrir fermingarveisluna

Hjá Hagkaup er hægt að kaupa kleinuhringastand, fallega renninga á veisluborðið og litlar ljósaseríur.
Kleinuhringjaveggur, 4.679 kr.
Gylltur renningur á veisluborðið, 3.979 kr.
Ljósaseríur eru fallegar á veisluborðið, 2.699 kr.

Fermingarförðun

Förðunarfræðingurinn Lilja Gísladóttir fór í gegnum húðumhirðu og kenndi einfalda förðun fyrir stóra daginn.
Lilja Gísladóttir sýnir einfalda fermingarförðun.
Cerave-vörurnar eru tilvaldar fyrir fólk á fermingaraldri.
Hér eru þær förðunarvörur sem Lilja mælir með fyrir létta fermingarförðun.
Best er að halda fermingarförðuninni eins náttúrulegri og kostur er. Þá er gott að nota léttar, kremkenndar formúlur.

Vídjó frá Fermingarkvöld Hagkaups

Hér er hægt að horfa á samantekt frá Fermingarkvöldi Hagkaups sem haldið var í Smáralind þann 8. mars síðastliðinn.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílisti velur heitustu tilboðin á Miðnæturopnun

Lífsstíll

Áfangastaðirnir sem Íslendinga dreymir um

Lífsstíll

Svefninn grunnur að allri heilsu

Lífsstíll

Sævar Helgi hvetur fermingarbörn til að láta gott af sér leiða

Lífsstíll

Svona tekurðu heilsuna í gegn

Lífsstíll

Óskalisti stílista á Kauphlaupi

Lífsstíll

Snilldarleið til að hámarka heilsuna

Lífsstíll

Fermingar­gjafir: tæki og tól